Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1916, Page 15

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1916, Page 15
IÐUNN] Alt af aö tapa? 311 er lofnð öðru eins meinhorni eins og honum Arn- Ijóti lieitnum á Gili. Hann var vanur að halda utan um það, sem hann liafði klófest, hvað sem það nú var. Eg var með böggum hildar nokkura daga. Á hverjum degi fékk ég staðfesting á þeirri vitneskju, sem ég hafði fengið í bæjardyrunum. Og eins og þú sér náltúrlega, gat ég ekki lálið þelta ganga svona, án þess að hafast eitlhvað að. Svo að ég náði í Þorbjörgu eitt kvöldið, þegar Arnljótur var háttaður, fékk hana með mér inn í stofu, undir því yfirskini, að ég ætlaði að leita að nokkuru í vasanum á spari- treyjunni minni, sem hékk þar í skoti við fótagallinn á gestarúminu. Ég bað hana að Ij'sa mér, af því að hún liélt á logandi kertiskari. Nú þagnaði Olafur, eins og honum væri ekki alveg Ijóst, hvernig eða hvort hann ætli að segja mér frá því, sein þar gerðist. — Já? . . . Hvað fór ykkur þá í milli í stofunni? spurði ég nokkuð áfjáður, til þess að reyna að ýta undir karlinn, og rélli honum um leið ferðapelann minn. Hvað sagðirðu? Hvað gerðirðu? Hann saup á pelanum. — Hvað ég gerði? Ætli ég hafi ekki gerl það, karl minn, sem ungir karlmenn eru vanir að gera, þegar þeir eru einir með stúlkum, sem þeim lizt vel á. Eg reyndi að laka utan um stúlkuna. — Hvað gerði hún þá? spurði ég. — Hún? Hún bara vatt sér af mér, sagði ég mætti þelta ekki, og spurði mig, hvort þella liefði verið erindið inn í slofuna. Eg varð nú hálf-hundslegur við þetta, af því að Þorbjörg var svo einbeitt. Þú veizt nú minst um það, lagsmaður, hvað einbeilt hún getur verið, þegar eitthvað er, sem hún vill ekki. En ég herti upp liug- ar>n, og sagði já, þelta hefði verið erindið. Og ég
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.