Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1916, Síða 17

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1916, Síða 17
IÐUNN| Alt af að tapa? 313 lield ekki, að það sé neinn gæfuvegur að svíkja það, sem maður hefir lofað. Mér sárnaði við liana þá. Eg fann, að þetta var svo mikil vitleysa. Og mér hefir oft sárnað síðan, þegar ég heíi hugsað um þetta. Því að fyrir þessa þrákelkni hennar tapaði ég öllum mínum eigum. En samt hefi ég nú líka oft hugsað um það, að svona manneskjur getur maður æfinlega reitt sig á. Og óneitanlega er það nú kostur að vera áreiðanlegur. — Hvað eigum við þá að gera? sagði ég. Þér þ y k i r vænt um mig, Þorbjörg. Það geturðu þó sagt mér. Hverju sem þú heíir lofað, þá hefirðu aldrei lofað að afneita sannleikanum. Það var nú nokkuð sniðugt sagt af mér. Finst þér ekki? sagði Ólafur og liló glaðlega framan í mig. Já, ég sagði, að það hefði áreiðanlega verið sniðugt hjá honum. Og ég spurði hann, hverju hún hefði svarað. — Hún svaraði ekki öðru en því, að það væri til litils að vera að tala um það, eins og nú væri komið, og að það væri ekkert fallegl af mér að vera að gera henni þetta all sárara og örðugra. — En ég læt þig ekki giftasl Arnljóli. Eg geri það aldrei, sagði ég og harði í horðið. — Þá verður þú að fá hann til að sleppa mér, sagði Þorbjörg. Mér ofbauð alveg fjarstæðan, lagsmaður. Fá Arn- Ijót til þess að sleppa henni! Hvenær hefði Arnljótur slept nokkuru við nokkurn? — Þetta er ómögulegt. Þetta nær ekki nokkurri átt, sagði ég. — Jæja, sagði Þorbjörg. Eg sé, að þú ællar ekki að íinna neill í vasanum. Og þá fór hún inn með ljósið. Eg stóð eftir, lagsmaður, þarna i myrkrinu eins °g þöngulhaus. Fyrst vissi ég ekki mitt rjúkandi ráð.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.