Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1916, Side 19
IÐUNNl
Alt af aö lapa?
315
Nú var hann orðinn úfrnn eins og norðangarður.
— Sleppa henni við að verða konan þín, sagði ég.
— Helir hún heðið þig að rekast i því? sagði hann.
— Nei. En ég veit, að henni er það nauðugt, sagði ég.
— Ætli þér sé ekki bezt að láta eins og þér komi
þetla ekkert við? Eða ætlar þú þér liana? sagði
hann.
— Já, sagði ég.
— Nú fer ég að skilja. En ég held, það verði ekki
af því, sagði liann vondur.
— Það er nú ekki hyggilegt, og ekki heldur fallegt
af rosknum manni að neyða barnunga stúlku út í
hjónaband, sagði ég.
— En að komast upp á milli elskenda? Að verða
svona hér um bil hjónadjöfull? Er það fallegl?
Þá fór nú að þykna í mér. En ég reyndi samt að
hafa sem bezt vald á mér.
— Við skulum nú vera stiltir, Arnljótur, sagði ég. Eg
á það ekki skilið, sem þú ert að bera mér á brj7n.
En ég sný ekki aftur með það, að það er óhyggilegt
af rosknum manni að ganga að eiga unga stúlku,
nauðuga. Ilann veit ekki, hvað fyrir kann að koma,
þegar þau eru komin í lijónabandið. Og það kann
^ð koma fleira fyrir en honum er sem geðfeldast.
Þessu sallaði ég nú á karlinn. Og liann gaut á
mig augunum út undan sér. Það var einkenni á
honum, að hann gat liorft svo undarlega á mann til
hliðar.
— Á þetta að vera ógnun, Olafur? sagði hann.
— Nei, sagði ég.
— En þú heldur, að það geti verið, að Þorbjörg
sé af því tæinu? sagði hann.
Eg gat nú, sannast að segja, ekki liugsað mér,
að annað eins gæli fyrir Þorbjörgu komið, eins og
það, sem ég liafði geíið karlinum í skyn. Og ég get
ekki hugsað mér það enn. Eg hafði eiginlega álpað
Iðunn I. 21