Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1916, Blaðsíða 19

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1916, Blaðsíða 19
IÐUNNl Alt af aö lapa? 315 Nú var hann orðinn úfrnn eins og norðangarður. — Sleppa henni við að verða konan þín, sagði ég. — Helir hún heðið þig að rekast i því? sagði hann. — Nei. En ég veit, að henni er það nauðugt, sagði ég. — Ætli þér sé ekki bezt að láta eins og þér komi þetla ekkert við? Eða ætlar þú þér liana? sagði hann. — Já, sagði ég. — Nú fer ég að skilja. En ég held, það verði ekki af því, sagði liann vondur. — Það er nú ekki hyggilegt, og ekki heldur fallegt af rosknum manni að neyða barnunga stúlku út í hjónaband, sagði ég. — En að komast upp á milli elskenda? Að verða svona hér um bil hjónadjöfull? Er það fallegl? Þá fór nú að þykna í mér. En ég reyndi samt að hafa sem bezt vald á mér. — Við skulum nú vera stiltir, Arnljótur, sagði ég. Eg á það ekki skilið, sem þú ert að bera mér á brj7n. En ég sný ekki aftur með það, að það er óhyggilegt af rosknum manni að ganga að eiga unga stúlku, nauðuga. Ilann veit ekki, hvað fyrir kann að koma, þegar þau eru komin í lijónabandið. Og það kann ^ð koma fleira fyrir en honum er sem geðfeldast. Þessu sallaði ég nú á karlinn. Og liann gaut á mig augunum út undan sér. Það var einkenni á honum, að hann gat liorft svo undarlega á mann til hliðar. — Á þetta að vera ógnun, Olafur? sagði hann. — Nei, sagði ég. — En þú heldur, að það geti verið, að Þorbjörg sé af því tæinu? sagði hann. Eg gat nú, sannast að segja, ekki liugsað mér, að annað eins gæli fyrir Þorbjörgu komið, eins og það, sem ég liafði geíið karlinum í skyn. Og ég get ekki hugsað mér það enn. Eg hafði eiginlega álpað Iðunn I. 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.