Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1916, Page 25

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1916, Page 25
UJUNN] AU af aö tapa? 321 um fyrir sjálfri þér fyrir örfáum dögutn! sagði ég, ■og mér fanst það vera sniðuglega sagt. En hún varð bara enn æfari. — Og nú þegar við erum allslaus, verðum við að vinna fyrir pabba. Ekki látum við hann fara á sveit- ina. Og alt fyrir tóman klaufaskap þinn, sagði hún. — Já, það er aíleitt, sagði ég. En hvað getum við gert? — Hvað við getum gert? Þú getur að minsta kosti barið hann, sagði hún. — Barið hvern? sagði ég. Hann Arnljót? — Já, hann Arnljót! Þorirðu það ekki? sagði hún. Svo að þú sér, að henni var nokkuð heilt innan- brjósts. Ja, hvort ég þorði að berja hann! Mér hafði ekki komið það til hugar, því að ég hafði aldrei iagt i vana minn að vera í barsmíðum. En þegar hún sagði þetta, fór mig allan að killa og klæja eftir því að þreifa dáiílið fasl um hann, bölvaðan karlinn. Það bar vel í veiði fyrir mér einmitt daginn eftir. Þá var allra-bezta færð komin. Arnljótur ætlaði að nota hana, og lagði á Skjóna sinn, til þess að fara út í dal í einhverja skulda-rekistefnu. Hann ætlaði að vera að heiman næstu nótt, og kom við hjá mér á beitarhúsunum. — Það er gott, að þú komst, Arnljótur, sagði ég. Eg þarf að tala nokkuð við þig. — Jæja, sagði Arnljótur, góður. Er það eitthvað um féð? — Nei. Það er um Þórð á Bergi, sagði ég. — Jæja? Er nokkuð að honum, karlinum? sagði Arnljótur dæmalaust blíður. — Þú manst, hverju þú lofaðir mér um liann, sagði ég. — Hverju ég lofaði þér um hann? sagði Arnljótur. Nei. Eg hefi engu lofað þér um hann.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.