Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1916, Side 26

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1916, Side 26
322 Einar Hjörleifsson: | ÍÐUNN — Jú, þú veizt það vel, að ég selti það skilyrði, að Þórður fengi að vera kyr. Þú gekst að þvi, sagði ég. — Hvaða vitni liefir þú að því? sagði Arnljólur. — Það eru ekki aðrir en ódrengir, sem svíkja loforð sín, af þvi að engin vitni eru að þeim, sagði ég. — Nú skalt þú vera rólegur, Olafur minn, sagði Arnljótur. Petla er ekki til neins fyrir þig. Þú hefir ekkert skrifað í liöndunum. En ég hefi blaðið, sem ég geymi. Það gæti orðið varasamt fyrir þig að fara að beita nokkurum ójöfnuði við mig. Eg á meira undir mér en þú. Ekki sízt, þegar allar ærnar þínar hafa nú skift um eiganda og þú ert orðinn öreigi, sagði hann, og hló hryssingslega fast við andlilið á inér. — Nei, ég hefi það ekki skrifað, sagði ég. Þess vegna ætla ég að skrifa það. Iig ætla að skrifa það á hrygginn á þér, lagsmaður. Og ég tók heldur óþyrmiiega í öxlina á honum. — Ertu orðinn brjálaður, Ólafur, sagði hann. Eg slepti honum aflur. Eg hafði gaman af því, að hann fengi tóm til þess að hugsa ofurlítið um liirt- inguna, sem ég ællaði að leggja á hann. — Þú segir, að eg hafi engin vitni haft liérna á beitarhúsunum um daginn. Nú hefir þú engin vilni. Nú ræður þú því, hvort þú leysir ofan um þig sjálf- ur, eða lætur mig gera það. Hýðingu skaltu fá, og hana svo, að þú gleymir henni ekki, þangað til þú drepst. Eg horfði á hann ofurlilla stund, svona mér til skemtunar. Eg vissi, að honum var það ljóst, að eg hafði í öllum höndum við liann. Og ég ætlaði mér að hafa ánægjuna af því að athuga ósköpin, sem á hann kæmu. Nú þagnaði Ólafur. Eg var enn dálítið forvitinn cftir framlialdinu.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.