Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1916, Qupperneq 27

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1916, Qupperneq 27
IÐUNN ] Alt af aö tapa? 323 — Nú? . . . varð hann þá liræddur? spurði ég. — Hræddur? sagði Ólafur. Það er einmitt, sem ég veit ekki. Hilt veit ég, hvað liann var slunginn. Hallaði ekki karlfjandinn sér upp að húsveggnum, eins rólegur og hann ætlaði að fara að lesa hús- lestur, krosslagði hendurnar á brjóstinu og sagði: — Jæja, Ólafur minn. Gerðu það, sem þér þykir fallegast. En ég heíi aldrei verið i áílogum við menn, og ætla ekki að fara að byrja á því núna. Ef þú ert ráðinn í því að níðast á mér, þá skaltu að ininsta kosti liafa ánægjuna og sæmdina af þvi að níðast á varnarlausum manni. Hvað átti ég að gera, lagsmaður. Eg liafði búist við þvi, að karlárinn mundi að minsta kosti reiða upp svipuna sína, eða gera eitthvað þess konar. Eg gat ekki ráðist á mann, sem krosslagði bendurnar, þegar ég var búinn að tilkynna honum, að ég ætlaði að hýða hann. Ég hafði ekki lund til þess. Og ég sagði honum að fara til fjandans frá augunum á mér. En þegar ég var að láta inn féð um kveldið, og þar á meðal 30 ær, sem ég liafði sjálfur átt fyrir örfáum dögum, þá fór ég að sjá eftir því, að ég skyldi hafa látið Arnljót ganga svona úr greipum mér. Ef það var á annað borð rétt að hýða hann — og sannarlega átti hann það skilið — þá var það ekkert síður rétt fyrir því, þó að hann væri svo slægur að taka eina hugsanlega ráðið til þess að koma sér undan hýðingunni. Og ég var hræddur um, að Þorbjörg mundi líta svo á það mál. Ég skal segja þér — ég hafði svona eins og hálfgerðan beyg af henni. Ekki svo að skilja, að ég væri liræddur um, að hún mundi segja mér upp. Ég hafði fengið nokkuð dýra reynslu af þvi, að hún stóð við loforð' sín. En mér þótti þá nokkuð óaðgengilegt, að hún
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.