Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1916, Blaðsíða 29

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1916, Blaðsíða 29
iðunn ] Alt af að tapa? 325 — Pú heíir ekki verið búinn að fyrirgefa Arnljóti sjálfur? sagði ég. — Búinn að fyrirgefa! sagði Ólafur. Mér hafði ekki einu sinni dottið það í hug, þó að ég dembdi þessu á h a n a. Ef ég hefði hýtt liann, þá liefði ég liklegast fyrirgefið honum í sama bili. Eg liefði þá hugsað sem svo, að nú hefði hver étið sitt. En liann liafði þ a ð af mér, eins og alt annað. — Nema Þorbjörgu, sagði ég. Nokkura stund héldum við nú hægt og þegjandi áfram í næturblíðunni. Ólafur var víst að hvíla sig eftir söguna. Og ég var hugsi. Ég var að virða fyrir mér og liugsa um þennan gæfumann, sem upp úr örbirgð og allsleysi liafði orðið myndarmaður og vænn maður, gat, þó að hann væri engum auðæfum lilaðinn, veitt sér það, sem liann langaði til — meðal annars þá dýrðar- ánægju að sitja á Grána, þegar hann íór eitthvað út af heimilinu — og hafði eignast konu, sem hafði verið trausl eins og bjarg í öllum lians örðugleikum, og fylt líf hans með góðleik og samvizkusemi. — Og þér íinst þú hafir alt af verið að tapa? sagði ég. — Pú sér nú til dæmis, liverju smáræði ég tapaði á honum Arnljóti, sagði hann. — lig held, að við séum ekki nógu þakldátir, sagði ég. — IJað getur vel verið, sagði Ólafur og hleypti Grána á sprett.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.