Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1916, Blaðsíða 30

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1916, Blaðsíða 30
[ IÐUNN Saga talsímans. Eftir Gísla J. Ólafsson simastjóra. Talsíminn er ekki gamall; hann stendur rétt á ferlugu; en bráðþroska var hann; ég held hann hafi verið yngri, þegar hann var búinn að leggja undir sig allan heiminn, heldur en Alexander mikli! Og nú stendur hann í blóma aldurs síns, og þar mun hann standa ár og sið og alla tíð, og á þó vafalaust eflir að fullkomnast mikið enn þá. Sá velgerðarmaður mannkynsins, sem fann upp þelta undraverða töfraverkfæri, heitir Alexander Gra- ham Bell, skozkur Ameríkumaður. Hann ílutti sig til Ameríku með foreldrum sinum 1870, og varð þá kennari í hljóðfræði við háskólann í Boston og jafn- framt var hann málleysingjakennari. Hann kendi daufum og mállausum mönnum að tala — og það sem meira er, hann kendi d a u ð u m og mál- lausum m á 1 m i n u m að tala. Bell var fátækur og gat því ekki varið miklum tima til tilrauna sinna; í frístundum sínum varð hann að hafa einkatíma ineð ýmsum málleysingjum. Meðal lærisveina hans var drengur nokkur, George Sanders að nafni; faðir þessa drengs bjó í bæ, sem Salem heitir, 16 enskar mílur frá Boston; hann lifði á því að skera út skósóla úr leðri, og komst vel af. Hann bauð Bell að ílylja sig til sín og kenna syni sínurn, og fyrir það átli hann að fá ókeypis fæði og húsnæði. Þetta þáði Bell, og fékk að nota kjallar- ann í húsi Sanders fyrir tilraunastofu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.