Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1916, Page 31

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1916, Page 31
iðunn 1 Gísli J. Ólafsson: Saga talsímans. 327 Bezti og efnilegasti lærisveinn Bell’s var heyrnar- laus og máilaus stúlka, sem Mabel Hubbard hét, og var hún 15 ára að aldri, þegar hún komst fyrst undir handleiðslu lians. Bell varð brátt bráð-»skot- inn« í stúlkunni og gekk að eiga liana nokkrum árum síðar; hún var dóttir mikils metins og áhrifa- mikils lögfræðings í Boston, sem Gardiner G. Iiab- bard nefndist. Bað voru þessir tveir rnenn, Sanders og Hubbard, sem veiltu Bell þann fjárstuðning, sem honum var nauðsynlegur til þess að koma uppfund- ning sinni í framkvæmd. Aðstoðannaður Bell’s og hægri hönd í þessu máli var ungur maður, sem Thomas A. Watson hét; hann var smiður og rafmagnsfræðingur. 1 fyrstunni fékst Bell eingöngu við að reyna að «ndurbæta ritsímann, en svo fékk hann þessa liug- mynd, að hægt mundi að senda mál manna eflir málmþræði með lijálp rafmagnsins, og eftir þelta hætti hann hinum lilraununum. Einhverju sinni sagði liann við þá Huhbard og Sanders: »Ef mér tækist að breyta spennu rafmagns- straums nákvæmlega eins og þéttleiki loflsins breytist við framleiðslu liljóðs, þá mundi mér takast að senda mannlega rödd eftir málmþræði«. En þeir hristu hara höfuðið jdir þessum fáránlega loftkastala og háðu hann liælta að hugsa um slíka vitlejfsu og halda áfram við tilraunir sínar um endurbætur á ótsimanum, og kváðust annars elcki mundu veita honum neinn fjárstuðning, svo Bell varð íyrst í slað að vinna að þessu í laumi, og varð að láta í veðri vaka við þá Hubbard og Sanders, að hann héldi á- fram tilraunum sínum um endurbætur á ritsímanum. Og eflir 3 ára strit tókst honum svo loks að ná fakmarki sínu. Það var 2. Júní 1875, og er sá dagur talinn fæðingardagur talsímans. Þenna dag var Bell að gera tilraunir, eins og svo ótal sinnum oft áður,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.