Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1916, Blaðsíða 32

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1916, Blaðsíða 32
328 Gísli J. Ólafsson: IIÐUNlSt með þeim fáránlegu verkfærum, sem Watson aðstoð- armaður lians liafði smíðað, eftir lians fyrirsögn. Verkfæri þessi voru mjög skringileg útlits og voru ekki lik neinum öðrum hlut, sem nokkurn tíma hafði áður verið búinn til í nokkru landi. það var tréstokkur og á honum var úrfjöðurbrot, rafmagns- segull og vír. Bell og Watson voru í þetta skifti hvor i sínu herbergi með sitt verkfærið hvor, og voru þau lengd saman með vír. All í einu heyrir Bell að livin í sínu verkfæri og hleypur liann þá í ofboði inn til Watsons og biður hann að sýna sér, hvað hann haíi gert nú síðast. ()g má gela því nærri, að vel hefir legið á Bell þá, því að nú, og nú fyrst, var hann búinn að fá óyggjandi sönnun fyrir því — sem hann að visu liafði lengi haldið —, að unt væri að senda hljóð eftir málmþræði með hjálp rafmagnsins. Talsíminn fæddist eins og hvert annað ómálga barn, liann gat ekki talað, heldur að eins gefið frá sér ógreinilegt hljóð. — Það var fyrst 40 vikum síðar að hann fékk málið, og fyrslu orðin sem löluð voru og heyrðust gegnum talsímann, voru töluð af Bell og heyrð af Watson og voru þessi: »Watson, come here, I want you!«. (Watson, komdu liingað; ég þarf að finna þig). Watson, sem var við lægri enda þráð- arins, á neðstu liæðinni, kastaði frá sér hejunartól- inu og hljóp í spreltinum upp 3 sliga til að færa Bell þessi gleðitíðindi. »Ég lieyrði til þín«, hrópaði hann, »ég heyrði o r ð i n «. 14. Febrúar 1870, á 29. afmælisdegi sínum var Alexander Graham Bell geíið einkaleyfi á þessari uppfundning sinni — og er sagt að það sé verðmæt- asta einkaleyíi, sem veill hafi verið í heiminum. 1 þessu einkaleyíisbréli var ekki nefnl orðið »/e/ep/ione« — talsími —, heldur var þella kallað y>talking ma- chinea — talvél —; orðið »teleplione« var þá ekki til, og var það orð síðar búið lil af Hubbard. í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.