Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1916, Síða 34

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1916, Síða 34
330 Gísli J. Ólafsson: 1IÐUNN að skoða, t. d. fyrsta rafmagnsljósið og fyrsta prent- ritsímann. Þegar nefndin loks kom til Bell’s, var klukkan orðin 7 um kvöldið, og voru allir orðnir þreyttir, lieitir og svangir eftir alt röltið um daginn, og höfðu margir við orð, að nú væri tími til kom- inn að fara heim til gistihúsa sinna og hvíla sig. Einn þeirra tók samt upp liej'rnartólið, skoðaði það og lét það svo aftur á horðið. Hann lét það ekki einu sinni upp að eyranu! Annar dómnefndarmaður talaði um þetta nýstárlega verkfæri með inni mestu fyrirlitningu og reyndi að slá sig til riddara á Bell með fyndni sinni. En rétt í því vill svo heppilega til fyrir Bell, að inn í anddyrið kemur Brazilíukeisari Dom Pedro de Alcaníara með drottningu sinni, og þegar hann sér Bell, gengur hann á móti honum með útréttar hendur og ávarpar hann á þessa leið: »Komið þér sælir, prófessor Bell, mér er sönn ánægja að sjá yður aftur«. Og meira þurfti ekki til — dóm- nefndarmennirnir gleymdu undir eins hitanum og þreytunni, og fóru þegar að veita meiri athygli þess- um unga uppfundningamanni, sem átti keisara fyrir vin. En þeir höfðu enga hugmynd um — og i augna- blikinu var Bell sjálfur búinn að gleyma því — að Dom Pedro hafði heimsótt málleysingjaskóla, þann sem Bell kendi við í Boston, og hafði orðið mjög hrifinn af kensluaðferð Bell’s. Práður hafði verið strengdur upp frá öðrum enda anddyrisins til hins; Bell tók svo annað áhaldið og Dom Pedro hitt og setti það upp að eyranu. Eitt augnahlik biðu menn með eftirvæntingu, því enginn þeirra hafði eiginlega gert sér neina hugmynd um, hvað átli að ske, þangað til Dom Pedro rifur heyrn- artólið frá eyranu og hrópar upp yíir sig: »Guð minn góður, — það lalar«. Næslur lionum lók elzti vísindamaðurinn, sem í nefndinni var, Joseph Hennj, heyrnarlólið og hlust-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.