Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1916, Side 35

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1916, Side 35
IÐUNN1 Saga talsímans. 331 aði. Einn af þeim sem viðstaddur var, hefir síðar sagt frá því, að enginn gæti gleymt þeim hræðslu- svip, sem kom á andlit hans, þegar hann heyrði járnplötuna tala með mannlegri rödd. I5á tók Sir William Thomson, sem síðar har nafnið Lord Kelvin, við heyrnartólinu; hann mun hafa verið einn af frægustu vísindamönnum í rafmagnsfræði, sem þá voru uppi í heiminum. Og jafnvel hann sá hér og heyrði það sem hann hafði ekki haft nokkra minstu hugmynd um áður. Honum varð þetta að orði: »Það talar sannarlega; þetta er sá dásamlegasli hlutur, sem ég hefi séð í Ameríkucc. Nú tók hver við af öðrum, því nú vildu allir hlusta og tala; og að þessu voru þeir til kl. 10 um kvöldið. Daginn eftir var talsíminn íluttur á veglegri stað, og eftir þetta var enginn lilutur á sýningunni, sem vakti eins milda athygli eins og talsíminn — og lion- um voru geíinn hér hvorki fleiri né færri en 18 nöfn. Eftir þessa konunglegu móttöku, sem talsíminn loks fékk á aldarsjmingunni í Philadelphíu, bjóst Bell við, að hann væri búinn að yfirstíga mestu erfið- leikana, en hann varð hér fyrir vonbrigðum, eins og svo oft áður. Blöðin fóru að vísu að tala um tal- símann og sum kölluðu hann merkilega uppfundning, en sögðu samt, að hann yrði auðvitað aldrei annað en skemtilegt barnaleikfang, því að nokkru gagni í verzlun og viðskiftum gæti liann vitaskuld aldrei komið. Flestallir rafmagnsfræðingar — sem helzt Befðu átt að bera skyn á þetta mál — sögðu, að það væri fjarstæða ein, að liægt væri að senda mál •nanna eftir málmþræði. Heimsblaðið »Times« í Lon- don fór um talsímann þeim orðum, að hann væri s'ðasta vesturheimska »humbugið«, og þótlist rök- styðja það vísindalega, að ekki væri auðið að ílytja h|jóðið eftir inálmþræði. Það mun óþarh að ljrsa því frekara, menn geta sjálfir getið þvi nærri, hvernig Iöunn I. 22
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.