Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1916, Page 35
IÐUNN1
Saga talsímans.
331
aði. Einn af þeim sem viðstaddur var, hefir síðar
sagt frá því, að enginn gæti gleymt þeim hræðslu-
svip, sem kom á andlit hans, þegar hann heyrði
járnplötuna tala með mannlegri rödd.
I5á tók Sir William Thomson, sem síðar har nafnið
Lord Kelvin, við heyrnartólinu; hann mun hafa verið
einn af frægustu vísindamönnum í rafmagnsfræði,
sem þá voru uppi í heiminum. Og jafnvel hann sá
hér og heyrði það sem hann hafði ekki haft nokkra
minstu hugmynd um áður. Honum varð þetta að
orði: »Það talar sannarlega; þetta er sá dásamlegasli
hlutur, sem ég hefi séð í Ameríkucc. Nú tók hver við
af öðrum, því nú vildu allir hlusta og tala; og að
þessu voru þeir til kl. 10 um kvöldið.
Daginn eftir var talsíminn íluttur á veglegri stað,
og eftir þetta var enginn lilutur á sýningunni, sem
vakti eins milda athygli eins og talsíminn — og lion-
um voru geíinn hér hvorki fleiri né færri en 18 nöfn.
Eftir þessa konunglegu móttöku, sem talsíminn
loks fékk á aldarsjmingunni í Philadelphíu, bjóst
Bell við, að hann væri búinn að yfirstíga mestu erfið-
leikana, en hann varð hér fyrir vonbrigðum, eins og
svo oft áður. Blöðin fóru að vísu að tala um tal-
símann og sum kölluðu hann merkilega uppfundning,
en sögðu samt, að hann yrði auðvitað aldrei annað
en skemtilegt barnaleikfang, því að nokkru gagni
í verzlun og viðskiftum gæti liann vitaskuld aldrei
komið. Flestallir rafmagnsfræðingar — sem helzt
Befðu átt að bera skyn á þetta mál — sögðu, að
það væri fjarstæða ein, að liægt væri að senda mál
•nanna eftir málmþræði. Heimsblaðið »Times« í Lon-
don fór um talsímann þeim orðum, að hann væri
s'ðasta vesturheimska »humbugið«, og þótlist rök-
styðja það vísindalega, að ekki væri auðið að ílytja
h|jóðið eftir inálmþræði. Það mun óþarh að ljrsa
því frekara, menn geta sjálfir getið þvi nærri, hvernig
Iöunn I. 22