Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1916, Síða 36

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1916, Síða 36
332 Gísli J. Olafsson: | IÐUNX viðtökurnar muni liafa verið hjá minni spámönnun- um — rninni blöðunum og öllum almenningi — {>egar stóru spámennirnir tóku talsímanum svona. Bell var sjálfur enginn maður til að koma talsím- anum á framfæri — út í viðskiflalífið; það varð hlutskifti lengdaföður hans, Hubbard’s; hann var eins og áður er sagt, lögfræðingur, áhrifamikill og mikils melinn fyrir margra hluta sakir; hann var óþreylandi talsmaður lalsímans; hann sá það þegar, að aðalatriðið var að útbreiða þekkingu á talsíman- um meðal almennings, og þegar hann var á ferða- lagi hafði hann all af 2 lalsímaáhöld með sér, og hvar sem hann hitti málsmetandi mann á förnum vegi, lét hann manninn ekki sleppa fyr en hann var búinn að fá hann til að tala í talsímann, og það var oft eríilt, að fá menn til að gera það, því að margir voru mjög smeykir að tala í þetta galdraverkfæri. Það var að ráðum Hubbard’s, að þeir Bell og Watson fóru á fyrirlestra-leiðangur með lalsimann. Bell var í samkomusalnum með eitt talsímaáhakl og hélt fyrirlestra um hann, en 1—2 enskar mílur í burtu var Watson með annað talsímaáhald — og vír auð- vitað strengdur á milli þeirra — og þar söng liann i talsímann kvæði eftir Shakespear o. fi., sem áheyr- endurnir svo gálu hlustað á í talsímanum lijá Bell. Þetta vakti að vísu dálilla alhygli, en blöðin voru alt af að tala um þenna »ímyndaða Watson«, því enn voru margir, sem héldu, að hér væri bara um loddaraskap að ræða. Til þess að bæla niður þennan orðróm, þá ákváðu þeir Bell og Watson, að leigja ritsímalínuna milli Boston og (iambridgeport og festu upp talsímaáhöld sitt i hvorum enda; nokkrum máls- metandi mönnum var nú boðið að vera viðstaddir sem vitni, og var svo alt samlalið skrifað nákvæm- lega upp bæði í Boston og Cambridgeport lil að sjá hvort þeim mundi nú bera saman, Og daginn eftir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.