Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1916, Side 43

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1916, Side 43
IÐUNN] 339 Saga talsímans. hljóðöldum, þeim sem myndast í loftinu fyrir framan plötuna, þegar talað er. Áhöldin eru tengd saman með málmþræði, frá vírvindunni í öðru álialdinu yfir í vírvinduna í hinu, sem er nákvæmlega eins b 1, og liér verða rafmagnssveiílurnar fyrir gagnstæð- um breytingum og verða svo aftur að hljóðöldum fyrir framan járnplötuna c 1. Hinir breytilegu straumar í þræðinum gera það að verkum, að segul- magn segulstálsins ýmist vex eða minkar og eftir þvi dregst járnplatan nær eða fjær, og við það sveiílast hún fram eða aftur og myndast þá í loftinu fyrir framan hana hljóðöldur, sem eru alveg eins og þær, sem mynduðust við áhald talandans, þegar hann lalaði. J merkir jarðleiðsluna; þá var ekki notuð nema einföld leiðsla og jörðin svo notuð sem endur- leiðsla. Talsíminn var ekki margbrotnari en þetta, og er því engin furða, þó mönnum yrði létt fyrir að húa til eftirlikingar, þegar menn höfðu einu sinni séð hann. Öll uppfundning Bell’s var í rauninni ekki innifalin í öðru en þeim parti talsímans, sem vér nú hlustum með — heyrnartólinu, og notum vér það óbreytt enn þann dag í dag; annað liggur ekki eflir Bell á þessu sviði. Betta var þá, og er enn, það viðkvæmasta áhald, sem notað er til almenningsnota í nokkru landi. Svo viðkvæmt er það, að fótatak llugu getur heyrst í lieyrnartólinu. Mikið og vandasamt verk átlu þeir menn fyrir höndum, sem tóku við af Bell til að endurbæta tal- simann. Með þessari talsímaaðferð Bell’s varð liljóðið Mjög veikt, þegar um miklar fjarlægðir var að ræða, eins og von var, þegar mál mannsins varð sjálft að veita alt aflið til að framleiða rafmagnsstraumana. J'hi 1877 hugkvæmdist ungum Þjóðverja í Ameriku, i'unile Berliner, ráð til að hæta úr þessu með því að nota straumvaka (elemenl) til að framleiða slerkari i'afmagnsstrauma, og fann hann upp inn svokallaða
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.