Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1916, Síða 45

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1916, Síða 45
IÐUNK] 341 Saga talsímans. lega pappír utan um vírinn og með því hafði hann í rauninni búið lil nokkurs konar loftpúða ulan um þráðinn. Það er ekki pappírnum að þakka að kabill þessi reynist svo vel, lieldur loftinu, sem er innan í pappírnum; því að það er, eins og áður er sagt, he/ti einangrarinn. Allar fyrstu talsímalínurnar vorn úr galvaniseruð- um járnþræði; en menn sáu brált, að til þess að fá góðar talsímalínur, þurftu þær að vera úr silfri eða kopar. Um silfrið gat ekki verið að tala, því að lil þess var það alt of d}Trt, og koparinn var of linur og ónýlur; en manni, sem Thomas B. Doolitlle hél, lóksl með mjög einfaldri efnafræðislegri breylingu að búa til úr honum inn svokallaða liarðdregna koparþráð, sem nú er að lieila má eingöngu notaður í öllum talsímalínum. Gömlu skiftiborðin — miðslöðvarborðin — voru fremur ófullkomin, en þó gekk það svona nokkurn- veginn að lengja saman talsíinanotendurna meðan þeir skiftu ekki nema nokkrum hundruðum, en eftir því sem lalsímanolendunum fjölgaði, eftir því jukust vandræðin; og það, að lengja saman tvo talsíma- nolendur, var verk, sein þurfti að ganga í gcgnum hendurnar á tveimur og stundum þremur síma- meyjum, og má gela nærri, að það hefir oft lekið nokkuð langan tíma. Úr þessu var bætt með inu aðdáunarverða vel útbúna skiftiborði, sem nú er notað og kallað er íleirfalda skiftiborðið. Nú getur símavörðurinn gefið samband við livaða talsímanot- anda sem er innan keríisins með einu handtaki. Stærstu skiftiborð, sem til eru, gela ekki lekið fleiri ®n 10 þúsund númer, og verður aldrei liægt að hafa þau stærri en það, nema hér á jörð rísi upp ný kvenþjóð miklu handleggja-lengri en sú, sem vér nú þekkjum. Ótrúlega mikið hugvit hefir þurft til að finna upp þetla undraverða fleirfalda skiftiborð, enda
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.