Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1916, Page 50

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1916, Page 50
346 Gisli J. Ólafsson: r IÐUNN Francisco. Bell endurtók nú sömu setninguna, sem liann talaði fyrir 38 árum, og voru fyrstu orðin, sem lieyrðust í talsíma, en þau voru, eins og áður er sagt: »Watson, komdu hingað; ég þarf að finna þig«. Watson svaraði hlæjandi og kvaðst ekki geta orðið eins fljótur og forðum, þegar hann hljóp upp stigann í einu hendingskasti; ef hann færi sjóveg skemstu leið gegnum Panamaskurðinn með hraðskreiðasla skipi, þá taki það sig 1G daga, en með hröðustu járnbraularlest yrði hann ekki nema 4 sólarhringa. Eftir að Bell fann upp talsímann, hafa ótal menn um allan heim alt af verið að reyna að frnna upp einhver ráð til að firðtala þráðlaust. Og allir hafa bygt þar á sama grundvellinum, nefnilega lalsima Bell’s; og án lians hefði þráðlaus lirðritun heldur aldrei getað ált sér stað, því hún er líka bj'gð á þessum sama grundvelli. Þeir sem mest og bezt hafa unnið að þráðlausu firðtali, eru Bell-félagið og Western Electric. Þessi tvö félög hafa í sameiningu launað 50 vísindamönnum og verkfræðingum til þess eingöngu að fást við þessar tilraunir, og síðastliðin 10 ár hafa þessir menn ekkert annað aðhafst, enda eru þeir langl komnir að ná takmarki sínu, en það er hvorki meira né minna en að tala þráðlaust heimsendanna á milli. 29. September í fyrra urðu þau undur, að þessum mönnum lókst að tala þráðlaust yfir 7840 km. veg, frá New York til Sandvíkur-eyjanna í Kyrrahafinu. Og 21. Október síðasll. var talað frá Arlington-loft- skeylastöðinni í Ameríku til Eiffelturnsins í París. Tveir verkfræðingar frá Bell-félaginu og Western Electric-félaginu liöfðu verið sendir til Parísar með móttökuáhöld til að hlusta eflir, og þeir lieyrðu greinilega hvert orð og þektu jafnvel málróm sumra, sem töluðu í Arlington. Áhöldin eru þannig útbúin,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.