Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1916, Síða 53
IÐUNN |
Charles Le Goffic: Þögnin í turninum.
349
Ekki var nú lengur unt að mæla í móti*framrás
óvina vorra. Fréttaskeyti vor urðu einnig við hana
að kannast: óvinirnir settust um Maubeuge, og dag-
inn eftir voru forverðirnir komnir til Guise, síðan til
Compiégne og loks til Creil. Pað var eins og ílóð-
bylgja óvinanna æddi inn yfir landið. . . . Og þá
ldaut Charlesroi að vera fallið eins og þ)’zku frétta-
lleygarnir béldu fram.
Nei! — kvað við frá Eiffelturninum. Vér erum á
undanbaldi, það er satt, en herir vorir eru óskaddir;
enn er úrslitanna að bíða.
Síðasta skeytið tilkynti, að stjórnin væri farin frá
Paris. Og þá kom þögnin, þessi dauðaþögn í níu
nætur. Eiffelturninn var þagnaður. Einu skeytin, sem
við náðum, voru þýzk. Það var eins og þau hefðu
lagl herfjötur á loftið, eins og þau ríklu ein um
beima og geima. Loftskeytatæki skipsins kváðu ekki
lengur við af öðru en binum löngu, bvínandi rafmagns-
bylgjum þeirra. Og það sem bylgjurnar báru oss í
fréttum var liræðilegt: þýzka gumið kvað þar við
eins og livell og nístandi siguróp, er skulu liðsfor-
ingjunum skelk i bringu.
Kvöld eilt starfrækti merkisberinn B ... loftskeyta-
fsekin. Hann var livass, og þó færði það oss engan
svala, því að liann blés á sunnan. Foringi skipsins
bafði lleygt sér upp í rúm til þess að liugsa ekki
lengur og lielzt eklci þurfa að lifa lengur. Hann var frá
Kretagne, af fornu og trauslu bergi brotinn, ’með
■vikingablóð í æðum. Hann bafði farið um öll böf
°g gat talað allar tungur. Heilinn var Ijós og hjartað
Prútt. Oftar en einu sinni bafði hann látið á sér
skilja, að liann mundi taka lil sinna ráða, ef við
yrðum undir. Álmurnar á skeytatækjunuin skulfu
um nóttina af bræðilegum dyn. Merkisberinn reil
oiður skeyti á spænsku, er sent bafði verið frá
Nauen og gerði ráð fyrir skjótum úrslitum, þar sem
23* '