Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1916, Blaðsíða 53

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1916, Blaðsíða 53
IÐUNN | Charles Le Goffic: Þögnin í turninum. 349 Ekki var nú lengur unt að mæla í móti*framrás óvina vorra. Fréttaskeyti vor urðu einnig við hana að kannast: óvinirnir settust um Maubeuge, og dag- inn eftir voru forverðirnir komnir til Guise, síðan til Compiégne og loks til Creil. Pað var eins og ílóð- bylgja óvinanna æddi inn yfir landið. . . . Og þá ldaut Charlesroi að vera fallið eins og þ)’zku frétta- lleygarnir béldu fram. Nei! — kvað við frá Eiffelturninum. Vér erum á undanbaldi, það er satt, en herir vorir eru óskaddir; enn er úrslitanna að bíða. Síðasta skeytið tilkynti, að stjórnin væri farin frá Paris. Og þá kom þögnin, þessi dauðaþögn í níu nætur. Eiffelturninn var þagnaður. Einu skeytin, sem við náðum, voru þýzk. Það var eins og þau hefðu lagl herfjötur á loftið, eins og þau ríklu ein um beima og geima. Loftskeytatæki skipsins kváðu ekki lengur við af öðru en binum löngu, bvínandi rafmagns- bylgjum þeirra. Og það sem bylgjurnar báru oss í fréttum var liræðilegt: þýzka gumið kvað þar við eins og livell og nístandi siguróp, er skulu liðsfor- ingjunum skelk i bringu. Kvöld eilt starfrækti merkisberinn B ... loftskeyta- fsekin. Hann var livass, og þó færði það oss engan svala, því að liann blés á sunnan. Foringi skipsins bafði lleygt sér upp í rúm til þess að liugsa ekki lengur og lielzt eklci þurfa að lifa lengur. Hann var frá Kretagne, af fornu og trauslu bergi brotinn, ’með ■vikingablóð í æðum. Hann bafði farið um öll böf °g gat talað allar tungur. Heilinn var Ijós og hjartað Prútt. Oftar en einu sinni bafði hann látið á sér skilja, að liann mundi taka lil sinna ráða, ef við yrðum undir. Álmurnar á skeytatækjunuin skulfu um nóttina af bræðilegum dyn. Merkisberinn reil oiður skeyti á spænsku, er sent bafði verið frá Nauen og gerði ráð fyrir skjótum úrslitum, þar sem 23* '
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.