Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1916, Blaðsíða 54

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1916, Blaðsíða 54
350 Charles Lc Goffic: Pögnin í turninum. [ IÐUNN allur her vor yrði ger-sigraður, 300,000 hermanna kvíaðir inni, en hinir upprættir og drepnir. . . . Merkisberinn skildi lítið í spænsku; en þar eð hann grunaði, að hér mundi eitthvað alvarlegt á ferðum, sendi hann til skipherrans, lét vekja liann og sýndi honum skeytið. Jæja! sagði T. skipherra, uin leið og hann tók á sig hörkusvip, ef skeytið lýgur ekki, er herinn ger- sigraður og Frakkland . . . liðið undir lok. En þetla skip skal þó aldrei þýzkt verða. Hann sneri sér við og merkisberinn vissi ekki, hvað hann átti að halda. Og ekki rauf EilTelturninn þögn sína. París hlaut að vera í hershöndum, brend og rænd og ef til vill ger-eydd eins og Termonde og Louvain. En nú tóku skeytin frá Nauen að verða æ tví- ræðari og ekki eins ákveðin. Það var farið að geta um einhver herkænskubrögð, nýjar aðstæður, er krefðust nýs skipulags á herfylkjum, — undanhald frá stöðvum, sem þegar væru teknar, og vöflurnar urðu æ meiri og meiri. Allir skipverjar þögnuðu og fóru að hlusta; þeir þorðu ekki að trúa neinum gleðitiðindum, en hjörtu þeirra fyllust óumræðilegri von og þeir einblíndu á mótttöku-verkfærið. Og alt í einu heyrðist þruma, heyrðist söngur: — það var franski neistinn! EiíTelturninn hafði nú fengið málið aftur. Hann talaði! Og hann tilkynli, að óvinirnir væru nú á undanhaldi; að hersveitir vorar hefðu sigrað við Marne, og í eyrum vorum glumdi hósanna! hinnar endurrisnu frönsku þjóðar, og þeytti Eilfelturninn því nú um allar áttir. Liðsforingjar tveir höfðu fallist í faðma. Og nú, skipherra! sagði merkisberinn, viljið þér gera svo vel að segja mér, hvað þér hefðuð gert, hefðum vér nú verið sigraðir? IJað er einfalt mál, sagði T., A’ið hefðum haldið stríðinu áfram einir saman, — ég hefði lagst í Víkingu! [Á. II. BJ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.