Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1916, Page 57

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1916, Page 57
IÐUNN] Dr. Minor. 3515 mínútna veg og staðnæmdist vagninn úti fyrir stór- hS^si, reislu úr múrsteini. Ekki gat Murray ráðið neilt af útlili hússins, hvers konar slórliýsi þetta var. »Gerið svo vel að ganga á eftir mér, herra«, sagði þjónninn, og varð Murray nokkuð forviða á að fara upp heldur dimman stiga og gegnum löng göng ^kuggaleg, en þá opnaði þjónninn dyr og bauð hon- um að ganga inn; hann kom þá inn í rúmgóða og mjög snolra skrifslofu. Þar sat maður að vinnu við skrifborð silt; sá var höfðinglegur og leit úl eins og' embællismaður. »Dr. Minor, býst ég við«, sagði Murray, sem sífelt varð meir og meir forviða. »Nei, Dr. Murray«, svaraði ókunni maðurinn; »ég «r ekki Dr. Minor, en hann er að vísu hér í húsinu. t*ér hafið vænlanlega ekkert liugboð um, hvar þér eruð staddur nú. Þelta stórhýsi, sem við erum i, er glæpamannahælið Droadmoor fyrir vitskerta menn, og ég er forstöðumaður hælisins«. Dr. Murray stóð eins og þrumu loslinn. »Það er bezt að ég segi yður frá því undir eins«, sagði forstöðumaðurinn, »að Dr. Minor, sem þér hafið svo lengi skrifast á við, er fangi hér í hælinu. — Það er út af mannsmorði að Dr. Minor er fangi hér«. Dr. Murray stundi við. En það var eins og honum létti aflur þegar forstöðumaðurinn bætti við: »Dr. Minor er annars þegn Bandaríkjanna i Vesturheimi «g liann var geðveikur þegar hann kom hingað. Nú «r hann, eftir áliti okkar hér, alheilbrigður. Hann er, «ins og þér sjálfsagt hafið orðið var við, fluggáfaður maður og sprenglærður. Þegar hann var orðinn alheill af geðveikinni, bað liann undir eins um að fá bækur, «g það létum við fúslega eflir honum. Og með því að ættingjar hans í Ameríku eru stórefnaðir menn, þá hefir hann smásaman getað komið sér upp óvenju- Jega góðu bókasafni. Það sem hann liefir unnið að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.