Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1916, Side 59
IÐUNN]
Dr. Minor.
355
Rétt nálægt bústað hans var stórt ölgerðarhús, sem
heitir »Liónið«. Það stendur þar enn í dag. Undir
eða um iniðnætti var Dr. Minor á gangi heim til
sín og var í mjög æstu skapi; rélt fyrir utan ölgerð-
arhúsið mætti hann George Merret; sá maður var
kyndari í ölgerðarhúsinu og vann á nóttunni; var
hann á leið til vinnu sinnar. An nokkurs minsta lil-
efnis frá kyndarans lilið skaut Dr. Minor á hann
þremur skotum og féll kyndarinn niður steindauður.
Lögregluþjónn kom þegar í stað hlaupandi þar að
og hitti Dr. Minor slandandi þar með skammbyssuna
í hendinni.
»Hver var það sem slcaul?« spurði lögregluþjónnin.
»Það var ég«, svaraði Dr. Minor afar-rólega. »Eg
hefi drepið mann. Hann liggur þarna«.
Lögregluþjónninn fór með Dr. Minor til næslu lög-
regluslöðvar; þar var hann tekinn fastur; var hann
i'annsakaður og fanst á honum, auk skammbyss-
unnar, bowie-knífur, eins og Indíánar liafa að vopni.
Heima i híbýlum lians fanst mikið af fallegum mál-
nðum myndum frá Lundúnaborg og umliverfinu og
sömuleiðis mörg meðmælabréf til nafngreindra manna.
— Málið, sem út af þessu reis, vakti ákafiega
oiikla athygli. Ameríkumönnum er jafnan fremur títt
að grípa til skammbyssunnar, ef eittlivað kemur
fyrir. Til óhamingju fyrir Dr. Minor höfðu fyrirfar-
aodi daga komið fyrir nokkur tilfelli, þar sem ame-
rískuni ferðamönnum hafði orðið nokkuð laus höndin
•neð skammbyssu. IMöðin voru því í umræðum sín-
um um málið ákaflega fjandsamleg Dr. Minor. Málið
kom fyrir kviðdóm í Apríl, en því var freslað um
hríð, til að bíða eftir því að ættingjar hans kæmu
hl Englands frá Ameríku. Bowell dómari stýrði rélt-
inum, Mr. Dennan sótti málið af ríkisins hálfu, en
^h' Edward Clarke varði.
Kona Dr. Minor’s og bróðir lians mættu fyrir kvið-