Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1916, Page 59

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1916, Page 59
IÐUNN] Dr. Minor. 355 Rétt nálægt bústað hans var stórt ölgerðarhús, sem heitir »Liónið«. Það stendur þar enn í dag. Undir eða um iniðnætti var Dr. Minor á gangi heim til sín og var í mjög æstu skapi; rélt fyrir utan ölgerð- arhúsið mætti hann George Merret; sá maður var kyndari í ölgerðarhúsinu og vann á nóttunni; var hann á leið til vinnu sinnar. An nokkurs minsta lil- efnis frá kyndarans lilið skaut Dr. Minor á hann þremur skotum og féll kyndarinn niður steindauður. Lögregluþjónn kom þegar í stað hlaupandi þar að og hitti Dr. Minor slandandi þar með skammbyssuna í hendinni. »Hver var það sem slcaul?« spurði lögregluþjónnin. »Það var ég«, svaraði Dr. Minor afar-rólega. »Eg hefi drepið mann. Hann liggur þarna«. Lögregluþjónninn fór með Dr. Minor til næslu lög- regluslöðvar; þar var hann tekinn fastur; var hann i'annsakaður og fanst á honum, auk skammbyss- unnar, bowie-knífur, eins og Indíánar liafa að vopni. Heima i híbýlum lians fanst mikið af fallegum mál- nðum myndum frá Lundúnaborg og umliverfinu og sömuleiðis mörg meðmælabréf til nafngreindra manna. — Málið, sem út af þessu reis, vakti ákafiega oiikla athygli. Ameríkumönnum er jafnan fremur títt að grípa til skammbyssunnar, ef eittlivað kemur fyrir. Til óhamingju fyrir Dr. Minor höfðu fyrirfar- aodi daga komið fyrir nokkur tilfelli, þar sem ame- rískuni ferðamönnum hafði orðið nokkuð laus höndin •neð skammbyssu. IMöðin voru því í umræðum sín- um um málið ákaflega fjandsamleg Dr. Minor. Málið kom fyrir kviðdóm í Apríl, en því var freslað um hríð, til að bíða eftir því að ættingjar hans kæmu hl Englands frá Ameríku. Bowell dómari stýrði rélt- inum, Mr. Dennan sótti málið af ríkisins hálfu, en ^h' Edward Clarke varði. Kona Dr. Minor’s og bróðir lians mættu fyrir kvið-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.