Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1916, Side 60

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1916, Side 60
356 Jón Ólafsson: [ IÐUNN dóminum og gáfu Ijósar skj'rslur; enn fremur kom þaö merkilega atriði fram, að Dr. Minor liafði, áður en þetta kom fyrir, snúið sér til lögreglustjórnar- innar og skýrl lienni frá högum sínum. Bæði þetta og svo það, að Dr. Minor og kyndarinn voru báðir ókunnugir hvor öðrum, benti all greinilega í sömu áttina. Niðurstaðan varð þá líka sú, að Dr. Minor var talinn geðveikur og kviðdómurinn gaf úrskurð- inn: Ekki sekur. Dómarinn dæmdi hann því næst til ævilangs varðhalds í geðveikraliæli. Síðan var hann sendur til geðveikrahælisins Broad- rnoor til ævilangrar gæzlu. Sir James Murray lilýddi á söguna með meslu athygli og komst mjög við og bað því næst um að fylgja sér sem fyrst til síns lærða vinar, fangans. Málfræðingarnir báðir, sem svo lengi höfðu skrifast á, hittust nú að lokum á þessum einkennilega og óvanalega fundarstað og var það inn lijartanlegasli fagnafundur. Það væri víst örðugl að segja, hvor þessara tveggja manna hefir haft meiri árangur af satnfundinum. Hitt er víst, að þeir skildu beztu vinir og hétu því að styðja hvor annan. Sir James Murray átti ekki því láni að fagna að lifa það, að sjá siðustu örk hinnar frægu orðabókar sinnar fullprentaða; hann dó í fyrra, en síðasta hefti orðabókarinnar kom út um síðustu áramót. Ef lesendur orðabókarinnar vilja fletta upp í for- málanum fyrir henni, þá sjá þeir, að Dr. Minor heíir sent fullsaminn texta að milli 5000 og 8000 orða. Heimili Dr. Minor’s er þar að eins nefnt Crowthorne í Berkshire. Af síðari ævi hans er það að segja, að liann var í hælinu 25 ár og var liann þá lluttur á annað geðveikrahæli og fékk flutt með sér bókasafn sitt. Öllum, scm kyntust honum, var kært til hans og báru mestu virðingu fyrir honum, eigi að eins
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.