Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1916, Qupperneq 62

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1916, Qupperneq 62
358 Jón Ólafsson: [IÐUNN nemendur, að við neyddumst til að vanda móð- urmálið, enda hefir islenzkuþekkingu í skóla snarfarið aflur undir eins og Gísla misti við sem kennara. Og þessa gætti liann alveg eins, þegar hann lét »tafsa«, sem hann kallaði. En svo stóð á því, að það var ekki ósjaldan, að þegar sá fyrsti »kom upp« í tímanum, þá fór hann svo vendilega út í livert orð í fyrstu setningunni, að tíminn gekk mestallur í það. Má nærri gela, að hann kom þá stundum víða við og fór langl út fyrir lexíuna; hrutu þá margar Flóa- skrítlur og lcýminyrði við slík tækifæri, en alt var það fróðlegt og Iærdómsríkt að einhverju Ieyli. Þegar liann svo sá, að ekki voru nema 10 mínútur eftir af tímanum, snéri hann sér að einhverjum af þeim bezt færu í bekknum og sagði: »Jæja, karl minn, treysth' þú þér nú til að tafsa það sem eftir er á 10 mínút- um?« Þá álli sá, sem á var skorað, að lesa svo hratt sem auðið var það sem eftir var af lexíunni og snara því með mesla liraða á íslenzku; en málið varð hann að vanda. Ég býst við, að það hafi verið áhrifum Gísla að þakka, að ílestir kennarar skólans í þá daga liöfðu meiri og minni áhuga á að vanda móður- málið, — náttúrlega að undanteknum Bjarna rektor, séra Hannesi Árnasyni og að nokkru leyti Jónasi Guðmundssyni, og var Jónas þó ekkert illa að sér í málinu, en hann bagaði letin. Þetta breyttist alt síðar. Síðar varð tízkan sú, að sumir latir málakennarar létu, þegar snara skyldi á íslenzku, öll málskrípi og dönskuslettur fokka, sem þeim llugu fyrst í hug, þegar þeir nenlu ekki að hugsa á íslenzku. Það hefði þótt óheyrilegt í minni tíð í skóla, ef nokkur kennari hefði gefið úl lestrarbók með orðasafni og þýðingum á íslenzku og þýtt t. d. opofre sig með »að uppoll'ra sér« og Selvopofrelse með »sjálfsuppofi'run«. Ofl komst Gísli skrítilega að orði í tímum. Ein- hvern tíma var það að piltur, sem annars var karl-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.