Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1916, Side 63

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1916, Side 63
IÐUNN] Endurminningar. 359 menni og bar sig vel, var óvenjulega hnipinn i sæti, hékk máttleysislega hokinn yíir borðinu og var hálf- þreytulegur (var víst með timburmenn). í*á varð Gísla að orði: »Hvaða helviti er að sjá þig, karl minn; þú húkir þarna rétt eins og hráslaga vinnu- kona«. — (»Karl minn!« var venjulegt ávarp hans við pilta). — Einatt skýrði hann tilsögn sína með stnásögum og skrítlum; voru smásögurnar oft austan úr Þorlákshöfn eða Flóa. Og varð það jafnan til þess að gera oss nemendum minnisfasta einhverja feglu eða einhver ummæli, sem oss var gott að muna. Einhvern tíma kom fyrir í því sem við vorum að lesa, eitthvað, sem minti á málsháttinn: »á misjöfnu þrífast börnin bezt«. í*á sagði Gísli: »í mínu ung- <Jæmi var aldraður maður bláfátækur austur í Þor- lákshöfn; hann varð fyrir einhverju slysi eða áfalli, og sagði þá einhver við hann, að á misjöfnu þrifist hörnin bezt. — »Það kann nú að vera«, svaraði maðurinn; »en það verður þá að vera einhver til- hreyting. En að vera fæddur í eymd og volaði, alinn upp á sveit við hungur og harðneskju, þræla síðun haki brotnu alla sína hunds-ævi við sult og seyru og ^ara síðan til helvítis, — það kalla ég þunnar trak- ^éringar, drottinn minn«. Til dæmis um lærdóm Gisla og kunnáttu í fornmál- ynum, skal ég geta þess, að eitt sinn á skóla-»ralli«, €r menn tóku að gerast hreifir, stóð Gísli Magnússon uPp og hélt skálar-ræðu, ekki stutta, og mælti fyrir ^rinni Bjarna rektors og talaði á grísku. Þá sagði hjarni rektor: »IJella gæti ég ekki gert Magnussen*) eftir«. — »Ég ekki heldur«, sagði Jón Þorkelsson. Eg hefi, ekki alls fyrir löngu, lesið það í grein um ^tínuskólann eftir Einar Hjöi'leifsson, að Gísli hafi €lQatt komið meira eða minna drukkinn í tíma. Eg ) Bjarni rektor scn-aöi alla kennarana.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.