Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1916, Qupperneq 63
IÐUNN]
Endurminningar.
359
menni og bar sig vel, var óvenjulega hnipinn i sæti,
hékk máttleysislega hokinn yíir borðinu og var hálf-
þreytulegur (var víst með timburmenn). í*á varð
Gísla að orði: »Hvaða helviti er að sjá þig, karl
minn; þú húkir þarna rétt eins og hráslaga vinnu-
kona«. — (»Karl minn!« var venjulegt ávarp hans
við pilta). — Einatt skýrði hann tilsögn sína með
stnásögum og skrítlum; voru smásögurnar oft austan
úr Þorlákshöfn eða Flóa. Og varð það jafnan til
þess að gera oss nemendum minnisfasta einhverja
feglu eða einhver ummæli, sem oss var gott að muna.
Einhvern tíma kom fyrir í því sem við vorum að
lesa, eitthvað, sem minti á málsháttinn: »á misjöfnu
þrífast börnin bezt«. í*á sagði Gísli: »í mínu ung-
<Jæmi var aldraður maður bláfátækur austur í Þor-
lákshöfn; hann varð fyrir einhverju slysi eða áfalli,
og sagði þá einhver við hann, að á misjöfnu þrifist
hörnin bezt. — »Það kann nú að vera«, svaraði
maðurinn; »en það verður þá að vera einhver til-
hreyting. En að vera fæddur í eymd og volaði, alinn
upp á sveit við hungur og harðneskju, þræla síðun
haki brotnu alla sína hunds-ævi við sult og seyru og
^ara síðan til helvítis, — það kalla ég þunnar trak-
^éringar, drottinn minn«.
Til dæmis um lærdóm Gisla og kunnáttu í fornmál-
ynum, skal ég geta þess, að eitt sinn á skóla-»ralli«,
€r menn tóku að gerast hreifir, stóð Gísli Magnússon
uPp og hélt skálar-ræðu, ekki stutta, og mælti fyrir
^rinni Bjarna rektors og talaði á grísku. Þá sagði
hjarni rektor: »IJella gæti ég ekki gert Magnussen*)
eftir«. — »Ég ekki heldur«, sagði Jón Þorkelsson.
Eg hefi, ekki alls fyrir löngu, lesið það í grein um
^tínuskólann eftir Einar Hjöi'leifsson, að Gísli hafi
€lQatt komið meira eða minna drukkinn í tíma. Eg
) Bjarni rektor scn-aöi alla kennarana.