Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1916, Side 65

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1916, Side 65
IÐUNN] Endurminningar. 361 þann kalla, sem honum var fjrrir sellur, var hann jafnan lálinn snúa nokkrum selningum af íslenzku á dönsku. Aldrei bjó Jónas sig út með neina bók lil að láta snúa úr, en bað okkur jafnan í belcknum að lána sér einhverja íslenzka bók. Eitt vor bar svo til sem oftar, að Jónas bað okkur að ljá sér bók til að snúa úr. Svo stóð á, að póstskip var nýkomið og hafði ég kvöldið áður keypt mér »Gandreiðina«, sem hafði komið með skipinu; liafði ég liaft hana með >nér um morguninn og lesið bana í fyrstu tímunum. Þegar Jónas kom inn í kenslutímann, spurði hann nð vanda: Hver ykkar getur Iéð mér íslenzka bók U1 að uertera (snúa) úr? Eg var við spurningunni húinn og stóð upp og færði lionum Gandreiðina. Og hafði ég opnað hana, þar sem mér þólti lientast. l5egar þar að kom, fór Jónas að lesa upp íslenzkuna, sem pilturinn, er uppi var, átti að snúa, og byrjaði svo: vKammerrád: Naa, eiginlega i þvi falli, þinn djöfuls pamfíll«. Jónas setti dreyrrauðan og segir: iiHvaða andskotans bull er þetla?« — »Það er ný hók, sem kom með póstskipinu; ég er satl að segja ekki búinn að lesa hana«, sagði ég með mesta sak- leysis svip, en Jónas bað um að láta sig fá einhverja aðra bók. Alment bláturstíst varð um allan bekkinn, því að allir þektu, að orðin voru algengt orðtak Eristjáns kammerráðs á Skarði; en svo vildi til, að 'lónas var þá ný-kvæntur dóttur kammerráðsins. Heldur var Jónas hversdagsgæfur, en funi bráður er hann skifti skapi. Ejórði kennari var Jón Þorkelsson, er síðar varð 1-ektor. Ævisögu hans liefi ég ritað í Andvara 1904 °8 lýst honum þar svo sall og rétt, sem ég framast kunni. Fer ég því ekki fleiri orðum um hann hér. Þá var Halldór Guðmundsson næstur og var hann SeUur kennari hauslið 1862 og varð ekki fastur
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.