Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1916, Síða 66

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1916, Síða 66
362 Jón Ólafsson: | IÐUNN kennari fyr en vorið 1870. Launakjör allra kennar- anna voru alveg hörmuleg í þá daga. Ef mig minnir rétt, voru laun Halldórs framan af 800 kr. um árið og ætla ég að hann væri hækkaður upp í 1200 kr. síðustu árin, sem hann var settur kennari. Kennar- arnir voru því allir bláfátækir og skuldugir, nema Jónas Guðmundsson, og hafði hann þó ekki meiru úr að spila en aðrir, enda þótti hann maður fésínkur; keypti sér t. d. aldrei fullan kost, heldur að eins miðdegisverð, en át málamat hjá sjálfum sér og mat- reiddi sjálfur, alt þar til hann kvæntist. Halldór Guðmundsson var ekkjumaður, tengda- sonur Páls amtmanns Melsteds, en misti konuna eftir fárra mánaða hjónaband. Halldór var vel gefinn maður og fróður um margt, einkum í íslenzkum fræðum. Hann kendi stærðfræði, eðlisfræði og grasa- fræði. Hann var víst dável að sér í stærðfræði. En það er oft sitt livað, að vera vel að sér í einhverri grein, eða að vera góður kennari. Svo var og um Halldór, að hann var handónýtur kennari í stærð- fræði, nema í almennum reikningi. Hann gat ekki skj'rt neitt með öðru en að hafa upp orð bókarinnar. — í grasafræði býst ég ekki við að hann liafi verið meira en í meðallagi vel að sér. Annars get ég lílið um það dæmt, því að ég vissi aldrei neitt í grasa- fræði, en það man ég, að aldrei sýndi hann okkur nokkra jurt í kenslustundum. En einu sinni á hverju vori fengu annarsbekkingar frídag einlivern góðan veðurdag, og fóru þeir þá með Halldóri eittlivað út í hagann til að skoða grös. (Grasafræði var að eins kend í 2. bekk.) Aldrei veit ég, hvert ferðinni hefir verið beitið; en hún varð víst sjaldan lengri en inn í Fossvog; þá var Halldór orðinn fullur og allir við, sem fullir gátum orðið, líka. Því að það var vani að nesta sig vel í grrsaferðina bæði að mat og drykk — einkum að drykkjarföngum. Endaði túrinn jafnan
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.