Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1916, Page 67

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1916, Page 67
IÐUNN] Endurminningar. 363 á því að kvöldi að koma lilla Halldóri heim til sín. — Piltar kölluðu Halldór Guðmundsson all af »litla Halldór« eða »stubb«. Halldór var vel að sér í íslenzku máli og íslenzk- um í'ræðum. Eini bégómaveikleiki lians var sá, að liann vildi ekki vera lítill; gekk liann hversdagslega á ákaflega hælabáum skóm og, ef þurt var veður, ævinlega með óvanalega háan pípuhatt hversdagslega. Iialldór var einhver allra drykkfeldasti maður, sem ég hefi þekt; fyrstu árin, sem ég þekti hann, kom hann þó venjulega ódrukkinn i skólann, fylti sig annaðhvort á leiðinni heim eða undir eins og hann var búinn að borða og drakk sig þá alveg út úr; drakk hann jafnan á veitingahúsi Jörgensens (síðan hólel ísland). Til dæmis um, hve illa hann drakk, skal ég geta þess, að eilt sinn á björtum degi gekk hann út úr veitingahúsinu Aðalstrætis inegiir og ætl- aði að kasta af sér vatni upp við húsvegginn, en það veitti örðugt fyrir þá sök, að hann tók alt af bakfall út frá veggnum og ætlaði að delta aftur á bak; gekk svo hvað eftir annað, unz hann tók það þjóðráð að snúa sér við og styðja bakið upp að ’V'eggnum. Petta var siðdegis, en þó bjart og var fjöl- farið um götuna bæði af konum og körlum og varð af þessu ið mesta hneyksli. Hann bjó alt af hjá frú Ingileifu Melsted, stjúpu Stefaníu Melsted, sem verið hafði kona lians. Fyrir neðan liúsið var kálgarður mikill og þar fyrir neðan skíðgarður og lilið á og gangur beint upp að húsinu; fyrir hliðinu voru grindaliurðir á hjörum og stólpar sinn hvoru megin °g kúluinyndaður hnúður ofan á hvorum um sig. Halldór var úti um síðdegið, niðri á veitingahúsi að vanda; en á meðan hann var úti, hafði hliðið verið málað og skíðgarðurinn, alt dökkgræntrnema hnúð- arnir ofan á stólpunum, þeir voru málaðir hvítir. í3egar honum var fylgl heim^í tunglsljósi um kvöldið Iðunn I. 24
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.