Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1916, Page 69

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1916, Page 69
IBUNNl Endurminningar. 365 um pupulinn (= skrílinn), sem hann svo kallaði, og fékk þegar um hauslið í September kennaraembæltið i forspjallsvísindum við prestaskólann og i dýrafræði og steinafræði við latínuskólann. Árið sem liann vígð- ist, kvæntist hann danskri konu og voru þau barn- laus. Honum var miklu tamari danska heldur en íslenzka; þó talaði hann islenzku eða íslenzkublend- ing í kenslustundunum. Margar skrítnar og einkenni- legar sögur gengu um séra Hannes og ganga enn; er eigi golt að vita hvað er salt í þeim og hvað ekki, en allar eru þær þess eðlis að þær líktust manninum og flestar eins líklegar lil að vera sannar eins og hitt. Hann var þess konar maður, sem Danir kalla en Original, en vér eigum ekkert orð í máli voru yfir þá hugmynd. Sumir hafa kallað það sérvitring, en það er alls ekki rétt, þó að slíkir menn séu oft sérvitrir líka; ef til vill mætti i flestum tilfellum hafa »skringimaður«. því að slíkir menn eru jafnan frá- brugðnir öðrum í hugsun og háttum og þá nær ávalt á þann veg, að þeir verða eitthvað skringilegir. Sú er ein saga um séra Hannes, er hann vígðist hér í dómkirkjunni, að er hann skyldi stíga í stólinn, þá ’viltist hann upp í byskupssætið; en það er einn og sami stigi að neðan, er liggur bæði upp i stólinn og byskupssætið, en skiftist á miðri leið og liggur þá fiægri armur stigans upp í byskupssætið en vinstri armurinn upp í stólinn. I3egar hann kom upp í byskupssætið, skimaðist liann mikið um eins og hon- um kæmi eitthvað ókunnuglega fyrir, hvar hann var staddur, en fór þó að gaufa ofan í hempuvasa sinn °g leita að ræðunni. Meðhjálparinn sá þetta og flýtti Se>" upp stigann til hans og fór að gera honuin skil- janlegt, að hann hefði vilzt, tók svo í hönd lionum °g teymdi liann ofan stigann og skaut honum inn 1 stólinn. f*á sagði séra Hannes upphátt, svo söín- uðurinn mátti vel heyra: »Tak, Tak! mange Tak! 24’
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.