Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1916, Side 71

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1916, Side 71
IÖUNN'1 Endurmiriningar. 367 urðu fleiri á Staðastað, en nokkrum vikum síðar iluttist liann alfarinn til Reykjavíkur. Séra Hannes var allra manna skringilegaslur í framkomu og var varla auðið fyrir þá sem sáu hann i fyrsta sinn að verjast hlátri. Kom það sér illa fyrir nýsveina, því að karlinn var allra manna spéhrædd- astur og heiftargrimmur við hvern þann er hann hélt hlægja að sér eða ekki sýna sér tilhlýðilega virðingu. Eitt sinn heimtaði hann pilt rekinn úr skóla fyrir það, að hann hefði ekki tekið ofan fyrir sér á götu. Úr hurtrekstrinum varð þó ekki, því að rektor og kennararnir jöfnuðu þetta á kennarafundi. Eg var mjög nærsýnn þegar ég kom í skóla og þekti varla mann góða götubreidd frá mér. Þessi síðasta saga um séra Hannes leiddi lil þess, að ég fór til litla Halldórs, sem var sá eini sem hafði gleraugnasölu í öænuin og fékk hjá honum íhvolf (concav) gler- augu, svo slerk, að ég þekli hvern mann meira en teigslengd frá mér. Kæmi ég til dæmis hjá lyfjabúð- inni við suðvesturhorn Austurvallar, þá þekti ég glögt séra Hannes, er hann kom fyrir norðausturhornið; tók ég þá rækilega ofan og bej'gði mig djúpt; karl- inn hafði arnaraugu og tók jafnan eftir því er hon- uip var heilsað, hversu langt álengdar sem var og naut ég þessa hjá honum alla mina skólatíð, þótt ald rei vissi ég neitt í því sem hann kendi. En í iyrsla kenslutímanum hjá honum i skóla, átti ég ákaflega hágt. Mér þótli hann svo skringilegur undir eins og hann kom inn úr dvrunum, að ég ætlaði ekki að geta varist lilátri. Og þetta hélzt allan tím- ann, svo að ég hafði ekki önnur ráð en að halda vasaklúlnum fyrir munninum allan tímann, Karlinn t°k eftir þessu og spurði hvort nokkuð gengi að mér, Mér varð fel mt við og ræskti mig rækilega og svar- aði: »Ój)olandi tannpína!« og þrýsti svo aftur vasa- klútnum fyrir munninn. Hann spurði, hvort ég vildi
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.