Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1916, Page 73

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1916, Page 73
IÐUNN| Endurminningar. 369 prófs úr skólanum, því að annars hefði ég ekki getað fengið annað en kringlótt gat í náttúrusögu. Við það próf voru nemendur ávalt reyndir í einhverjum tveim af þrem greinum náttúrusögunnar, dýrafræði, grasa- fræði og steinafræði. Ég var svo hundheppinn við það próf, að koma ekki upp í grasafræði, því að þar var ég á hvínandi gati, hvar sem ég hefði komið upp; ég kom fyrst upp í dýrafræðinni og stór- skandaliseraði svo, að ég gat ekki átt þar annað en gat. Séra Hannes var svo aumur yfir mér þar, að það var grátstafur i kverkunum á blessuðum karlin- mn, en svo tók hann mig upp í steinafræðinni. Þar fékk ég tvær spurningar, báðar úr almenna inngang- inum. Fyrri spurningin var; Hver er munur á upp- runa lifandi og dauðra hluta í náttúruríkinu? Ég þuldi upp orðrélt úr fyrirlestrunum: »Alt lifandi er orðið til af sér líkum einstaklingum, en alt dautt við efnabreyting«. Önnur spurning: Hver er munur á organiskum og óorganiskum hlutum og vexti þeirra? Aftur þuldi ég orðrétt: »Organiskir og óorganiskir hlutir mismuna hver frá öðrum að parta-samselning og parta-greining, uppruna, vexti og viðhaldi. Organ- iskir hlutir vaxa per intus succeptionem, en óorganiskir per juxta positionema. Þá hló karlinn út undir eyru, oéri saman lófunum og reri fram á fótinn og sagði: »Aldeilis rétt, aldeilis rétt, ganske rigtig. Er það ekki nóg, Guðmundsen?«. Eg slapp svo með þetta og fékk »laklega« í aðaleinkunn í náttúrusögu og var ég himinlifandi yfir, því að ég hafði búist við gati. Séra Hannes var víst í verunni allra bezti og vandaðasti maður. Hann var ákaflega þrifinn og hreinlátur. Einhverntíma bar það við, en það var fyi'ir mína skólatíð, að piltar bektusl eilthvað til við •íens Sigurðsson; þá var Björn Gunnlaugsson yfir- hennari og hafði hann alls enga stjórn á piltum. fhl þeirra læti fóru fyrir utan hann. Einhverjir piltar
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.