Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1916, Blaðsíða 74

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1916, Blaðsíða 74
370 Jón Olafsson: Endurmínningar. | IÐUKNT höfðu fundið upp á því á Öskudaginn, meðan á tímum stóð, að láta lifátt egg í hatt Jens. I3egar kensluslundin var úti komu kennararnir fram úr bekkjunum og bjuggust til heimferðar, því að þetta var síðasta kenslustundin fyrir »kortérið«; og byrjaði þá fríið. Jens tók halt sinn og setti upp og sprungu þá eggin. Hann tók vasaklút sinn og þerði af sér, gekk svo þegjandi að límatöflunni og horfði á hana og segir, eins og við sjálfan sig: »annar bekkur«. l3ar hafði Björn Gunnlaugsson hafl líma, en lijá honum gengu allir út og inn í tímanum eftir vild. Séra Hannes, sem var mikill vinur Jens, íór að af- saka pilta; trúði því ekki að neinir skólapiltar hefðu gert þetta; það mundu einhverjir utanskólastrákar hafa gert, sem hefðu stolist inn í skólaganginn, þar seni fötin héngu. Séra Hannes gekk jafnan á ákallega vel burstuðum skóm og hafði ulan yfir þeim, ég held vetur og sumar, feikna víð vatnsstígvél loðin annan* og fór nú að fara í þau, en þá bullaðist og spýltist eitthvað vott upp um hann allan. Piltar höfðu þá tekið sig til og hálf-fylt stígvélin. »Ja, fjandinn forsvari þá nú, Sivertsen«. Hann hefði einhverntíma rokið upj) við minna; en af því að Jens hafði ekkert umtal gert um lirekkinn við sig, þá sagði séra Hannes ekki heldur meira í þetta sinn. Til merkis um þrifnaðar- viðleitni séra Hannesar, má geta þess, að um sér- hverja bók í bókaskápum sínum hafði hann skrif* pappír uin spjöld og kjöl og skrifað á kjölinn bókar- nafnið. Á hverjum Sunnudegi sneri hann við sérhverri bók í skápunum svo að þær slóðu aðra hvora viku á höl'ði. Gerði hann það bæði til að forða ryki að safnast ofan á þær og eins til þess að þær skyldu ekki missiga í bandinu. Fjölyrði ég svo ekki meira um séra Ilannes að sinni, en má vera að hans verði minst aflur síðar. [Frh.]
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.