Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1916, Side 80

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1916, Side 80
376 Matth. Jochumsson: [ IÐUNN sem hefir auðnast að njóta sín til fulls í lifinu, að láta alla þá margföldu hæfileika, sem í þeim hafa búið, ná fullum þroska. Hann var hátt á níræðis aldri þegar hann andaðist, hægt og rólega »eins og sól sígur til viðar á hausti«. Engin banalega var á undan gengin. Herðabreiður, þrekvaxinn, »þéttur á velli, þéttur í Iund«, fjörlegur og garpslegur var hann jafnt í elli sem æsku, og hafði aldrei verið kvellinga- sjúkur um dagana. í eðli sínu sameinaði hann tvenns konar gagnstæða eiginleika, sem sjaldan fara saman: risaorku til allra starfa, og því nær óskiljanlega litlar líkamskröfur. Þetla óvanalega líkamsþrek og langa aldursskeið studdu hins vegar að þvi, að allar hans eðlisgáfur, öll frækorn hans hæfileika fengu náð full- um þroska. Hann var einn þeirra fáu manna, sem aldrei nema slaðar á þrorska-brautinni, aldrei þver uppsprettuaflið inni fyrir, lieldur eru stöðugt við- búnir að grípa við nýjum hugsjónum, sökkva sér niður í þær og berjast fyrir þeim fram í andlátið með æskunnar ofsa og eldfjöri. En ólíkur blær er það, sem hvílir yíir æskuárum hans og miðaldar skeiði og svo elliárunum. Á hinum fyrri árum sín- um, baráltu- og hernaðarárunum, stendur hann uppi einn síns liðs eins og veðurbarinn eikarstofn, einn á móti þéttskipuðum og liarðsnúnum fjandaflokki með ýmis af slórmennum landsins í broddi fylkingar. Hann gnæfir þar upp þungbúinn og alvarlegur eins og klettur úr haíinu, eins og tröllefldur berserkur, viðbúinn að tvíhenda sverðið á móti ofureflinu, inóti öllum heiminum, ef vera skyldi. Á efri árum sínum aftur á móli situr hann hvílur fyrir hærum i öndvegi eins og kjörinn þjóðhöfðingi með spámannsins þrum- andi sannleiksorð á vörunum«. — Siðan segir höf. sögu Grundtvig’s í íljótu máli — öllu stríði og afrek- um hans; oftast var hann einn á móti margnum fra því er hann 18 ára stóð hjá Tollbúðinni við hlið
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.