Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1916, Page 85

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1916, Page 85
IUUNN| l)völ mín í Danmörku. 381 skildu — eða misskildu. Var þar mikið úrval saman- komið liinna mentuðustu Hafnarbúa. Helzla efni tölunnar var um stefnu skáldskapar og lisla í Evrópu, svo og um heims- og lífsskoðanir. Um siðbætur lalaði Brandes hvorki þá né síðan, heldur um frelsi, listir og rétlindi. Þegar hann talaði um lifsskoðanir þeirra »fáu manna, sem hugsuðu fyrir þjóðirnar«, man ég, að hann komst svo að orði: »Mannkyninu virðist nú líkt farið eins og arnarungum í bjarg- lireiðri, sem enn eru ólleygir og livorki komast upp né ofan; undir lluginu fyrir neðan er hafsins liyldýpi, en vilji jieir upp á fjallsbrúnina, verða vængstúfarnir þeim að bana«. Lifið er 1 jóstýra, sagði Brandes, sem endar i myrkri. »En« — bælti hann við — »heimt- um f r e 1 s i — f r e 1 s i! Nóg eru böndin eftir að leysa; treystum framlíðinni, og sjáum svo til!« A jiessa Ieið skildu og blöðin ræðu |)essa og kváðu kenninguna nálgast rússneskan nihilismus, enda botninn vera suður í Borgarfirði. En bvað sem þeim dagdómum leið, þá varð Jiessi unglingur mesti ritsnillingur Dana í 30—40 ár eftir þennan dag, — ritsnillingur, sem skóp nýlt tímabil i fagurlislum l)ana, ef ekki allra Norðurlanda. En auk hælileika hans og orðsnildar, var hann eins og kallaður til að kveikja eldfjör í öðrum með sínum eldi og andagift: menn fóru að hugsa, efa, reyna krafta sína og keppa hver við nnnan. Hann var frumherjinn, en fylgdarsveil hans kom livaðan æva að og ruddist með honum fram fyrir skjöldu. lJá pilla, sem fremstir voru í fylking hans, nefndi bann sjálfur Ruðningsmenn (Gennembrudsmænd). En hvað v i 1 d i og hvað g e r ð i Brandes og fylgismenn bans? Nú og jafnan hafa verið deildar meiningar l,ni jiað. Eg liygg rétlast sé að svara því á jiessa leið: Hann vildi Ieiða nýja menningar- og frjálsræðis- strauma inn í land sitt, inn í hugsun þjóðarinnar og félagslíf, inn i skáldskap og lislir, inn í stjórnarfar
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.