Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1916, Síða 86

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1916, Síða 86
382 Matth. Joehumsson: | IÐUNN og þjóðlíf. Og þetta gerði hann, þólt inisjafnlega útseldist, eins og jafnan verður urn mikilmennin; einum er jafnan starfs meinað, þegar sem mest skal vinna. Og ömurlegt er fyrir þá, sem þá voru ungir eða á bezta aldri, að lieyra nú minni háttar menn tala um manninn með eldsálina eins og gamahnennið Brandes, sem nú sé úr sögunni! Nei, slíkir menn fara ekki svo íljótlega úr sögunni! Hinn svo nel'ndi realismus Brandesar og lians jafnaldra breylist eða gleymist; en hin betri áhrif hans deyja seint. En að vísu var honum ekki alt gefið; hann var einrænn og skorti meðal annars rót í sinu landi, og þá tak- mörkun og trú, sem er máltur og megin hvers þjóð- ernis. Hið dýpsta og sérkennilegasla í eðli norrænna þjóða álti hann livorki né skildi. Hann var gagn- stæður öðru mikilmenni aldarinnar í Danmörku: Gamla Grundtvig, skildi ekki hvað liann fór og brosti að sérvizku lians og forneskju. En sá liinn aldni þulur hafði líka verið í andans víkingu, átt líka einn við marga og ótal orustur liáð — löngu fyr en Bran- des var borinn. Og það er af mér að segja, að þólt mér fyndist mikið til beggja þessara skörunga koma, rétti ég ætíð liiklaust Grundtvig kransinn, fyr en liin- um. Einmitt þetta Hafnar-ár mitt kynti ég mér mcð kappi báða þessa merkismenn, annan í broddi lífsins, en hinn á grafarbakkanum. Takmarkanir hvors um sig virtust auðséðar, enda skorti hvorugan eldinn eða andríkið, og báðir voru einarðir og lireinskilnir; en hins vegar voru þeir svo ólíkir menn, að engum þarf að leynast, að gagnstæðari merkismenn liafa líklega aldrei uppi verið á Norðurlöndum. Grundtvig do þegar Brandes byrjaði, en hvorir munu lengur lifa? Það sýnir tið og framtíð. Brandes var þarfur á sínum tíma til að velcja, fjörga, kveikja nýtt líf, stækka sjónliring manna
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.