Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1916, Page 87

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1916, Page 87
IÐUNN I Dvöl mín í Danmörku. 383 og sýna nýjar stefnur, enda var hann ættjarðarvinur á sinn hátt og var jafnan góður vinur vina sinna, einkum hinna ungu, sem honum gazl að og hann vonaði að yrðu »ruðningsmenn«. En hann liataðist, jafnvel gegndarlausl við all sein honum fanst fej'skið og fúið, og þar kunni hann líll að greina hismið frá hveitinu, heldur sleil upp hvorllveggja. Sá sem inér virðist að bezt hafi lýst Brandesi og starfsemi hans á síðustu árum er rithöfundurinn .Jalcob Knudsen, enda heíir Brandes sjálfur kannasl góðfúslega við sumar ádeilur hans. En »Gyðingur« vill Brandes ekki heila, og mun hann hafa nokkuð lil síns máls; hann er — eins og frakkneskur rithöf. segir — »alþjóða- maður«. Enda má hæla við: og þó danskur þegn og góður drengur. Um ágælismenn danska sem út- lendinga hefir vísl enginn á Norðurlöndum ritað með meiri varma, þekking og snild en Brandes; — en eill spillir þó koslunum í því staríi lians sem öðru, að hvar sem dýpri lífsskoðanir þarf að meta, svo sem trú manna og siðgæði og aðrar erfðaskoðanir, vantar — botninn, rótina, samúð og skilning. Má hér sér í lagi benda á hinar helztu mannlýsingar hans, svo sem Kierkegaard’s, Tegnér’s, Bjornson's og ^hakespeare’s (hans ágælu bók um hið mikla Breta- skáld). — Tvo hæfileika Brandesar verður ávalt að taka fram, liversu sem flokkur hans rýrnar og þynn- 'st. Annar er frelsiseldur hans, sem ávalt hefir verið Hlið og sálin í starfsemi hans, en hitl er réttlætisþrá hans. Allir undirokaðir, misskildir og á einhvern hátt bornir fyrir borð — eins stéttir og heilar þjóðir — hafa áll í honum tryggan og einlægan talsmann. En slefnuskrá Brandesar var frá upphafi heldur óákveðin °g eins og húsvilt, og fyrir þá sök týndi liann, er hmar liðu, snemma ýmsum beztu fylgifiskum sínum. ()g nú er þessi bráðgáfaði snillingur hællur að vera foringi, en sú er skoðun mín, að enn drolni hjá
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.