Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1916, Side 92

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1916, Side 92
388 Ritsjá. | ÍÐUNN Svo koma nokkur veigalítil kvæði um Danmörku, sem vel hefði mátt sleppa og átt að sleppa eins og Hróarskeldu- masinu og Hafnarsælunni. Að minsla kosti liefði Nýársósk Fjallkonunnar, þetta þjóðkunna kvæði, mátt standa þar; en því er auðvitað slept. Pá kemur trúarskáldið til sög- unnar á bls. 108 o. s. Og þó veit maður ekki, livað maður á að halda; það slær svo fljótt al'tur út i fyrir útgefanda. Hann cr sem sé alt í einu kominn að öðru, söng, tungu og máli. Og þar er hiö ódauölega kvæði Malthíasar um islenzkuna. Eins og útg. hefir þótt hlýða að sníða á burt úr þvi Braga-bögur, eins átti liann að fella Braga-mál framan af, en byrja á sjálfri dýrðardrápunni um íslenzk- una og nefna kvæðið hreint og hejnt Tungan. Petta gat hann gert með leyfi höf. og þetta á að gerast. En þá skipar kvæði þetta öndvegissess meðal Matth. dýrustu ljóða. Parna druknar það í vaðlinum. Þá kemur nokkru síðar <á bls. 186) Kveðja, setn Matth. orkti sjötugur til vina sinna, en hún er nú af útg. dags. 11. nóv. 1915(1), þegar skáldið varð áttræður, og í sama kvæði er prentvilla eins •og »l)esemona«. Skárri er það nú vandvirknin! Þá er Matlh. látinn hvarlla til sinna fornu ásla í kvæðinu Vögguljóð, -og þar á eftir hefðu auðvitað bæði Sorg og Hugfró átt að koma; en fyrst kemur »Eldgosið og stjórnarskrármálið«, »Fótbrotsvísur« o. fl. og svo kemur »Sorg«, en »Hugfró« var auðvitað alls ekki i bókinni. Mig var farið að langa til að fleygja benni frá mér. En ég héll þó áfram af fornri trygð og ræktarsemi við skáldið. Mig fýsti lika að fá að vita, bvar mörgum beztu kvæðum lians, sem að sjálfsögðu hefðu átt að standa framarlega í bókinni, hefði verið holað niður. Og ég fletti áfram og las og las, þótt mér þætti það næst- um raunalcgt, og svo var ég áður en varði — al'tur kominn að minnum og eftirmælum: — Gamanstef til Guðm. Ilannessonar, minni Hannesar Hafsteins og þetta smeðju- kvæði til Poestion’s, þar sem honum er líkt bæði við spek- ing og við keisarann í Vín! Og — viti menn — þar á eflir: — Víg Snorra Sturlusonar — Guðbrandur Hólabiskup — Hallgrímur Pétursson — Eggert Olafsson — Jón Arason, Marteinn Lúthcr — Grundtvig — Bjornstjerne Bjornson, öll beztu kvæði Matth. á eftir þessu létlmeti og þess- um mönnum sem ég nefndi. Skárra er það nú fegurðar-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.