Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1916, Side 93

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1916, Side 93
IÐUNN] Ritsjá. 389 mæmiö og skárri cr það listasmekkurinn! Hefir nú Guðm. Vinnbogason ekki orðið meira vit á skáldskap, eða liefir ■einhver annar karað verkið fyrir hann? Eg ileygði hókinni frá mér í bræði. Eg þoldi þetta ekki lengur. En nú er ég -að Jletta lienni aftur reiðilaust til þess að staðlesta þessa «ögu mína og segja upp yíir allan landslýð, að þetta sé iang-sízta útgáfan, sem cnn hcfir komið út af Matthíasi. Fyrsta útgáfan var skipulegust og bezt, það sem liún máði, en auðvitað er hún nú orðin úrelt, þar sem Matth. hefir orkt svo inargl og mikið gott siðan. Onnur útgáfan — Ostlunds-útg. — er ómissandi sökum þess, að þar var ■öllu hrúgað saman eftir Matth., þólt það væri næsta hroð- virknislega gert, en upp úr hcnni liefði einmitt mátt sníða gullvæga bók af þýddum og frumsömdum ljóðum. Og svo kemur þessi útgáfa, sem er einn lirærigrautur frá upphaíi til enda og gefur manni enga heillega og því sízt fagra <nynd af Mattli. sem skáldi. Utgáfa þessi hefir að mínu viti þann einn kost fram yfir það, að pappír og prentun «r i bezla lagi, að það þarf að gefa Matthías úl aftur, í fjórða sinn og þá birtist liann vonandi að eins i mynd sinna lieztu ljóða. Þá verða að eins tekin beztú kvæðin hans, en öllu smælkinu og vaðlinum lileypt úr. Pá verða margarafhans snildarlegustu þýðingum leknar með sem ódauðleg íslenzk listaverk. Og þá verður vonandi ekki meinað að taka upp €rfiljóðin eftir beztu vini lians, scra Eggert Ó. Brím og séra Pál Sigurðsson, Porgrím á spítalanum o. 11., o. 11. Og Þá skal það sannast, að þar höfum vér átt skáldið af guðs náð. Eg vona, að séra Matth. lifi þetla. Og þótt liann lifi það ^kki, þá má hann vita það, að liann er löngu orðinn dýrð- legur sem skáld í augum þjóðar sinnar, livað sem þessu úrvals-úrkasti líður. /t. II. 13. Ljóðmæli eftir Iljálmar Júnsson i Bólu, 1. hefti. Reykjavík 1915. Eftir hina fallegu og góðu útgáfu Hannesar llafsteins á kvæðum Iljálmars og kviðlingum var það bæði »svnd og
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.