Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1916, Page 93
IÐUNN]
Ritsjá.
389
mæmiö og skárri cr það listasmekkurinn! Hefir nú Guðm.
Vinnbogason ekki orðið meira vit á skáldskap, eða liefir
■einhver annar karað verkið fyrir hann? Eg ileygði hókinni
frá mér í bræði. Eg þoldi þetta ekki lengur. En nú er ég
-að Jletta lienni aftur reiðilaust til þess að staðlesta þessa
«ögu mína og segja upp yíir allan landslýð, að þetta sé
iang-sízta útgáfan, sem cnn hcfir komið út af Matthíasi.
Fyrsta útgáfan var skipulegust og bezt, það sem liún
máði, en auðvitað er hún nú orðin úrelt, þar sem Matth.
hefir orkt svo inargl og mikið gott siðan. Onnur útgáfan
— Ostlunds-útg. — er ómissandi sökum þess, að þar var
■öllu hrúgað saman eftir Matth., þólt það væri næsta hroð-
virknislega gert, en upp úr hcnni liefði einmitt mátt sníða
gullvæga bók af þýddum og frumsömdum ljóðum. Og svo
kemur þessi útgáfa, sem er einn lirærigrautur frá upphaíi
til enda og gefur manni enga heillega og því sízt fagra
<nynd af Mattli. sem skáldi. Utgáfa þessi hefir að mínu
viti þann einn kost fram yfir það, að pappír og prentun
«r i bezla lagi, að það þarf að gefa Matthías úl aftur, í
fjórða sinn og þá birtist liann vonandi að eins i mynd
sinna lieztu ljóða.
Þá verða að eins tekin beztú kvæðin hans, en öllu
smælkinu og vaðlinum lileypt úr. Pá verða margarafhans
snildarlegustu þýðingum leknar með sem ódauðleg íslenzk
listaverk. Og þá verður vonandi ekki meinað að taka upp
€rfiljóðin eftir beztu vini lians, scra Eggert Ó. Brím og
séra Pál Sigurðsson, Porgrím á spítalanum o. 11., o. 11. Og
Þá skal það sannast, að þar höfum vér átt skáldið af guðs náð.
Eg vona, að séra Matth. lifi þetla. Og þótt liann lifi það
^kki, þá má hann vita það, að liann er löngu orðinn dýrð-
legur sem skáld í augum þjóðar sinnar, livað sem þessu
úrvals-úrkasti líður. /t. II. 13.
Ljóðmæli eftir Iljálmar Júnsson i Bólu, 1. hefti.
Reykjavík 1915.
Eftir hina fallegu og góðu útgáfu Hannesar llafsteins á
kvæðum Iljálmars og kviðlingum var það bæði »svnd og