Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1931, Blaðsíða 3

Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1931, Blaðsíða 3
IÐUNN Trúin á samfélagið. i. Öll trúarbrögð fela í sér hugtakið heilög skylda. Mun eigi fjarrl sanni, að eimnitt Jiarna leynist slagæð hverr- ar trúar. Með öllum mannflokkum, er nú byggja jarð- kringluna, og með öllum bjóðum fortíðarinnar, þeirn, er vér höfum sagnir af, hefir slík skyldutilfinning átt meiri eða minni itök í hugum mannanna og verkað margvíslega á líf þeirra og breytni. Hún virðist vera ein af frumstæðustu eigindum tmannsins. Hún er að verki þar, sem hinn frumstæði maður reynir að sjá afkvæmi sínu og fjölskyldu farborða, og án hennar hefðu nnenn- irndr aldrei myndað samfélag með sér. Menn greinir á um pað, hvernig trúarbrögð hafi orð- ið til — hvort jtiau eiga uppruna sinn að rekja til náttúrufyrirbrigða (sóldn, eldingin o. s. frv.), drauma eða ættarbanda (sbr. svo kölduð totem-trúarbrögð). Eitt er víst: trúarbrögðin hafa verið nátengd Jiörf mannsdns á að skýra Jmð, sem hann skdlur eklci. 1 öll- um trúarbrögðum var dulýðgin (mystik) sterkur [)áttur, þ. e. a. s. trúin á eitthvað, sem ekki verður skynjað. Einnig eru trúarbrögðin nátengd einhvers konar á- byrgðartilfinningu, sem flestir menn eru gæddir. En hvort pessi tilfinning hefir skapað trúarbrögðin eða trúarbrögðin hafa skapað hana, um það hefir verið allmjög deilt. Trú — eða tilfinning um heilaga skyldu í einni eða an'nari mynd — virði'st vera nauðsynlegt skilyrði fyrir þvi, er vér köllum menningu. Menning byggist fyrst og 13 Iðunn XV.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.