Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1931, Blaðsíða 18

Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1931, Blaðsíða 18
212 Trúin á samfélagið. IÐUNN ingarnar ala — [jetta, að velta sér í vímukendri nautn í alis konar dulúðgum og óskiljanlegum hugsvifum og draumórum. Það liggur í hlutarins eðli, að andlega hediskygn maður getur ekki fyrirvaralaust trúað á þau dular- fuli fyrdrbrigði eða þá dulræna reynslu, sem aörir menn segjast hafa haft. Jafn-vist er hitt, að honum kemur heldur ekki til hugar að neita því, að þessir hlutir hafi átt sér stað. f samræmi vdð þetta er það fjarri höf. þessarar greinar að ætla sér að leysa úr spurningunni um það, hvort til sé guð eða önnur dular- völd. Vel má vera, að þau séu til, en um það vitum vér næsta lítið. Þegar óblíð örlög láta oss finna til vanmáttar vors og fylla oss örvæntingu, þá vaknar hjá oss sterk hvöt til að flýja undir verndarvæng æðri máttar — að eiga athvarf hjá máttugum, föður, sem vér getum rakið raunir vorar fyri'r og beðið ásjár- En þessi hvöt ein út af fyrir sig er engin sönnun þess, að slíkt athvarf finnist. Þegar hermaðurinn held- ur til orustu, vaknar í honum sterk hvöt til að sigra, en eigi að síður bíður hann ósigur eða fellur. Dýr, sem á að drepa, sýna oft sterka hvöt til Jífsins; eigi að síður verða þau að deyja. Hin nýja trú gerir oss einskis vísari um guð, u® eilífðina, um upphaf og endi allra hluta. Og þegar unt slíkar spurndngar er að ræða — er þá ekki hreinlogast að játa ókynnið og segja; Vér vitum ekki? Ráðndng slíkra gátna virðist utar og ofar voru viti. Vér getum vart hugsað oss þann möguleika, að vér munum nokk- urn tíma læra að skilja þessa hluti. Þótt oss tækist að lyfta einu tjaldi, yrði annað á bak við. Vér myndum aldrei hætta að spyrja: Hvað var á undan þessu? Hvað tekur við eftir þetta?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.