Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1931, Blaðsíða 33

Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1931, Blaðsíða 33
IÐUNN Trúin á samfélagið. 227 hin, voldugasta þjóð að slá af sérkröfum sínum til hagsbóta fyrir heiidina, ef mannkynið á ekki að berast á banaspjót um alla eilífð. i Vitanlega yrði petta hagur hverri pjóð, er til lengdar léti. Alpjóða-samvinna myndi auka verðgildi hvers kyns framleiðslu, andlegrar sem efnisiegrar, meira en nokk- ur,n grunar, og öllum gæti liðið vel. En jafnvel pótt eiin pjóð liði skaða við slíka alJsherjar-samvinnu, hvort heldur væri um stundar sakir eða um langt skeið, yrði hún að sætta sig við pað. Jafnvel í pví ímyndaða falli, að hún ynni heildinni meira gagn með pví að hverfa af sjónarsviðinu en að halda áfram að vera til, bæri henni skylda til, samkvæmt boðorðinu, að hverfa úr sögunni. Jafnhliða samvinnunni myndi verða háð friðsamleg keppni um að ná sem beztum árangri. Hver einstök Pjóð legði sig fram á pví sviði, er hún ,hefði sérstök skilyrði fyrir. Það myndi verða eins konar alheims- verkaskifting, bygð á náttúruskilyrðum hvers lands og skapgerð pjóðanna. Hið ótrygga ástand, sem heim- urinn býr við í dag, knýr hverja pjóð til að fást við alt mögulegt, svo að hún standi ekki ráðþrota, ef ófrið ber að höndum. Samþjóðleg skipulagning og verkaskift- ing :myndi fá hverjum sitt sérstaka hlutverk að vinna. Svo kann að virðast, sem þróun'in stefni ekki að sanieiningu ríkja, heldur sundurgreiningu. Fjölmörg cl®mi hafa verið færð pví til sönnunar. Á rústum hins forna Rómaveldis risu síðar upp mörg riki. Á síðustu timum hafa Rússland og Austurríki sundrast í rnanga kluta. Kína er að kiofna sundur í fleiri smærri ríki, €ftir öllum iikum að dæma. Brezka heimsveldið liðast ^nnilega sundur í mörg sjálfstæð ríki í náinni framtíð. ^ér getum sagt, að á öldinni, sem leið, og pað, sem af er Pessari,, hafi þjóðleg sérhyggja verið uppd á teningn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.