Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1931, Blaðsíða 11

Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1931, Blaðsíða 11
IÐUNN Trúin á samfélagið. 205. þvi verki, en þeir hafa að minsta kosti flýtt allveru- lega fyrir komu þeirra tíma, er mönnunum nægir ekki kirkjukristnin sem andlegt fóður. En auk þess, sem nú hefir verið talið, hefir sú istað- teynd, að þjóðkirkjan veitir mönnum atvinnu að end- úðu guðfræðinámi, í för með sér óheilindi í trúarefn- um — óheilindi, sem hætt er við að sýki út frá sér og verði til niðurdneps mannlegum heiðarleik og sam- vizkusemi einnig á öðrurn sviðum. Ungur maður velur sér guðfræöi að námi. Setjum nú svo — sem þó er ongan veginn víst — að hann velji guðfræðinia vegna þess, að hann finni hjá sér köliun til að gerast and- legur leúðtogi meðbræðra sinna. Hann er 18—19 ána,. Þegar hann byrjar á náminu, lítt reyndur og óþrosk- uður, eins og unglingar gerast. Efasemdi'r í trúmálum ^afa ekki enn gert vart við sig hjá honum. Þegar nám- inu er loikið, er hann 23- 24 ára. Nú er hann orðinn þix>skaðri og sjálfstæðari í hugsun; nú trúir hann ekki. öllu Því, er kirkjan kennir. Hann hefiir leitað og fáhnað — °g staðnæmst við eitthvað, sem að hans dómi er kjarni krtstindómsins. Þann boðskap vildi hann flytja fólkinu, hann væri sjálfráður. En það er hann ekki. Kirkjan heinitar að hann kenni ýmislegt, sem hann trúir alls e^ki sjálfur. Hún heimtar medra að segja af honum súrstaikt heit — jafnvel eið — um það. Ungi maðurinn ^efir um tvent að velja — annað hvort að beita sam>- vizku sína og sannfæringu ofbeldi, eða verða atvinnu- JUus. Það er engin furða, þótt þeir gubfræðiingar verði iteiri og fleiri', sem hliðra sér hjá að takast á 'hendur l)restsstarfið, en leita heldur annarar atvinnu, t. d. ^etislu við hærri skóla. En þar verða þeir settir fyrst fremst til að kenna kristin fræði og verða þar að.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.