Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1931, Blaðsíða 108

Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1931, Blaðsíða 108
302 Sefjanir. IÐUNN mikið og aðrir og hljóp í spik. Parna hefir verið á ferðinni •eftirlíkingarsefjun. Snúum oss nú að öðru atriði á þessu sviði. Hvernig stendur á pví, að oss pykja sumar matartegundir hetri en aðrar? Þær, sem mér þykja góðar, þykja þér kannske slæmar og vice versa. Þú heldur t. d. mikið upp á brauð- súpu, en ég upp á velling. Hvernig stendur á því, að smekk- ur vor er svona misjafn? Vér munum, að í ýmsum atriðum hefir smekkur vor haldist óbreyttur frá bernskudögunum, en hvernig hann hafi þá myndast, muna víst fæstir. Ætla má, að nægt hafi viðvíkjandi sumum réttum, að ein- hver fullorðinn léti í Ijós ógeð á þeim, til þess að barnið framvegis liefði einnig ógeð á þeim. Ég ætla rétt að gamni mínu að tilfæra hér tvent við- vikjandi sjálfum mér. Frá því ég fyrst man eftir mér, hefir mér verið mjög illa við að fá ketsúpu og ket í miðdegis- verð. Ég hefi nú með öllu móti reynt að grafast fyrir, hvernig á þessu stæði, en ekki fundið neina Iausn á málinu, svo að ég er farinn að halda, að hún fáist ekki fyr en á dómsdegi, þá er dauðir rísa úr gröfum og ailir hlutir upþ- klárast! Eftir að ég varð fullorðinn, og einkum eftir að ég, fyrir mörgum árum, tók að kynna mér sefjanir, hefi ég reynt að uppræta þessa ógeðstilfinningu á áðurnefnduni mat, en enn þá er þó dálítil ögn af henni eftir í .huga mér. Yður, lesendur mínir, þykir víst flestum mjólk góð, en snrakkar hún ykkur jafn-vei, úr hvaða íláti sem þið drekkiö hana? Ég fyrir mitt leyti nýt hennar aldrei eins vel og ef ég drekk hana úr glasi. Ég hefi grenslast eftir því, hvort svo væri einnig um aðra, og hefi komist að þeirri niður- stöðu, að svo sé um marga. Kyndugt og einkennilegt mun ýmsum virðast það, að sumir „vita það fyrirfram", að þeim geðjast ekki að þessuin •eða hinum réttinum. Það kann að stafa af þvi, að þeir hafi heyrt eitthvað viðvíkjandi þessum rétti, enda þótt þeir séu búnir að gleyina livað olli því, að þeim geðjast ekki að honum. Nú skal drepið á önnur atriði í sambandi við sefjun viðhorf vort gagnvart lífinu og öðrum mönnum. Ef við ætlum að gera eitlhvað, en höfum þá fyrirfram-sannfæringu, að oss muni eigi takast það, mun fara eitthvað líkt og vér
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.