Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1931, Blaðsíða 93

Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1931, Blaðsíða 93
IÐUNN Stóri björninn á Senju. 287 ætlaði hann að drýgja, en það fór hrollur um hann, er hann hugsaði til úrslita-augnabliksins, sem gat komið h þessari nóttu, fyr en varði. Byssan var reist upp á bak: við hurðina og starði upp í þakið svörtu, ógnandi auga. Bóndinn — hann var þýzkur — staðnæmdist við gluggann og horfði út yfir sléttuna og fjallið á móti. Þarna í sikarðinu gat hann búist við að hann kæmi í ljós, stóri björninn á Senju, eins og svört þústa með gneistandi augum. Guð í himninum vissi, hvernig þeir myndu gera upp sakir sínar þessa þöglu nótt. Hefði hann bara látið ögn minna — hefði hann ekki verið svo fífldjarfur að strengja þess heit að fella björninn með eigin hendi. á þessu hausti og í jæssari viku! Kaup- maðuriinn á Gillbostad, vinur hans, myndi hæðast að honum árum saman, ef hann stæði ekki við orð sín. Hann heyrði óljóst, að eitthvað var á ferö. Hljóðið skýrðist og færðist nær. Þá gat guð ekki hafa heyrt hinar heitu bænir Þjóðverjans um frest til næstu nætur. Björninn/ Þarnia kom hann fram úr skarðinu, ofan brekkuna. Hann fór sér að engu ótt, og það var enga hræðslu að sjá á honum. Hann nam staðar við og við og þefaði út í loftið — stóð þarna, svartur og digur, eins og dökkur depill á mánalýstri jörðinni. Hann tók sig út þarna, og það virtist liggja vel á honum. Nóttina áður hafði hann komið í heimsókn á ná- grannabæinn og reynt við stóru gyltuna, sem var alin til siátrunar. Það hafði verið búist við honum. Menn- irnir vöktu og höfðu byssur við höndina. Gildru með sjálfskoti hafði verið komið fyrir á bentugum stað, og þrátt fyrir það — —! Svo andhælislega hafði tekist til, að sjálfskotið losnaði, án þess að við' það- hefði verið komdð, og ginti veiðimennina á vettvang —
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.