Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1931, Blaðsíða 32

Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1931, Blaðsíða 32
226 Trúin á samfélagið. ÍÐUNN' veldast að fórna sér fyrir það, sem næst er. Það er algengt, að menn leggi mikið í sölurnar fyrir fjölskyldu sína. Verkamenn gefa oft fögur dæmi til eftirbneytni urn fórnarlund gagnvart samtökum sínuim og stétt. Að vinna ósíngjörn verk í þágu föðurlandsins er undiir eins erfiðara. Jafnvel [jjóðhöföingjar, sem ætla mætti: að hefðu fulla hvöt til að lita á hag þjóðfélagsins .fyrst og fremst, láta hagsmuni [>ess oft sitja á hakanum fyrir sínum eigin hagsmunuim, og ættar sinnar. En allra erfið' ast verður það, að láta ekki að eins eigin hagsmuni, heldur líka hagsmuni sinnar þjóðar víkja fyrir hags- munum hinnar stærri heildar — mannkynsins alls. En þetta volduga úrlausnarefni bíður nú mannanna og hrópar á alla byggjandi starfskrafta; þessa þyngstu allra þrauta fá næstu áratugir og aldir að leysa. Öld hinnar al])jóðlegu samvinnu stendur fyrir dyr- um. Heimurinn er þegar orðinn fjárhagsleg eining. Fjárhagshrun hjá einni stór)>jóð hlýtur að draga di'lk á eftir sér fyrir allar aðrar þjóðir á hnettinum. Með hverju ári, sem líður, nálgast heimurinn það .að verða andleg og siðfræðileg eining. AlþjóðJeg samvinna er þegar hafin á mörgum sviðum. Heimsstyrjöldin og atburðir þeir, er síðar gerðust, hafa rutt braut stólningn- um á því, að allir séu öilum háðir. Jafnvel í 'stjtómmál- um eru þjóðirnar farnar að vinna saman, og skiln- ingurinn alimennur orðinn á nauðsyn slíkrar samvinna. En sennilega tekur það all-langan tíma, ]>angað til [)jóðirnar taka að gjalda jákvæði í verki þeirri sann- reynd, að þær verða af frjálsum vilja að fórna sér- hagsmunum sínum fyrir velferð mannkynsins í hei'ld. Eins og hin fyrstu samfélög gátu því að eins orðið tii, að sá sterkasti legði á sig bönd, svo að hinum vannxátt- uga imætti unnast hlutdeild í gæðum lífsins, eins verður
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.