Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1931, Blaðsíða 96

Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1931, Blaðsíða 96
290 Stóri björninn á Senju. iðunn búrsveggnum einmitt með pessa viðuneign fyrir augum. Hann svaraði engu — pað sat kökkur í hálsinum á honum. Bangsi kleif upp á hverfisteininn af nýju, steig aftur jafnvægisdanz um stund, en drattaði niöur eins og áður og rak trýnið í fjósvegginn um leið. Nú öskraði hann. Hann var orðinn reiður, sem von var. Einu sinni enn steig hann — í vaxandi vonzku — upp á petta rauða, veltandi hjól, sem leit út fyrir að- hefði tekið að sér að vernda beljumar á Hvannási. Einu sinni enn tvísteig hann, ruggaði og riðaði — og eínu sinni enn-------- Hann kom niður á öxul hverfisteinsins og féll aftur á bak með sveifina á milli fóta sér. Öxullinn hafði hitt hann á slæmum stað og meitt hann; hann vissi varla af sér mínútu eða svo. En hvað alt varð hljótt! Þjóðverjinn stakk höfðinu út um skotgluggann eins og forvitinn fugl. Hann sá greinilega svarta loðdurginn parna við hverfisteininn. — Alveg ljómandi skotfæri! Ekki meira en fimtán álnir. Það rauk enn pá út um brotinn fjósgluggann. Tunglið skein á himninum, stórt og bjart — eða var pað nauðrakaða, kringlótta grín- smettið á kaupmanninum á Gillbostad? Átti hann að s-kjóta? Já, pað átti hann að gera — og fela sál sína guðlegri forsjón. En rétt í pví reis bangsi á fætur og gaf bræði sinni og logandi sársauka útrás í löngu, ógurlegu öiskri, svo Þjóðverjinn steyptist á höfuðið inn í byrgið aftur. Svo heyrðist pungur dynkur. Þaö var hverfisteinninn, sem björninn hafði í einu vetfangi rifið lausan og hent langt fram á hlað.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.